fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Trump

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Það sem hefur einkennt pólitískan spuna síðustu ára eru hundaflautur. Þær hljóma ekki hátt, en eru hannaðar til að kalla fram ákveðin viðbrögð hjá ákveðnum hópum. Þannig eru hlutir sagðir undir rós til þess að espa upp tiltekinn hóp samfélagsins. Reagan talaði um bótadrottninguna (e. Welfare Queen). Breskir einangrunarsinnar vildu ná völdunum aftur (e. Take Back Control) Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Þess er ekki langt að bíða að ríkjandi Bandaríkjaforseti jafni heimsmet starfsbróður síns í Norður Kóreu og fari golfvöll sinn í Flórída á átján höggum, eða sem nemur holu í höggi á hverri einustu braut. Það er í anda stórmennskunnar. Það er við hæfi hátignarinnar. Og það er rökrétt framhald af ofsóknarbrjálæðinu sem nú skekur Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra lykkjumálið

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra lykkjumálið

EyjanFastir pennar
27.09.2025

Sigurður skáld Breiðfjörð dvaldist um þriggja ára skeið í Grænlandi á 19. öldinni. Hann lýsir samskiptum hrokafullrar herraþjóðar við undirsáta sína. Danir litu niður á Grænlendinga sem barnalegt og óþroskað fólk sem hafa þyrfti vit fyrir. Þegar ég dvaldist í Kaupmannahöfn á árum áður kynntist ég vel þessari neikvæðu afstöðu Dana til Grænlendinga. Nýlega var Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sterka hliðin og hin hliðin á NATO

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sterka hliðin og hin hliðin á NATO

EyjanFastir pennar
26.06.2025

Sumir spáðu því að NATO myndi tæpast lifa af leiðtogafundinn í Haag. En þetta mikilvæga varnarbandalag vestrænna lýðræðisríkja í áratugi lifir hvað sem öðru líður. Það er ótvírætt styrkleikamerki að Evrópuþjóðirnar í bandalaginu og Kanada hafa samþykkt að auka framlög til hervarna svo um munar á næstu árum. Nýleg aðild Finna og Svía er líka Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Þráin eftir Trump

Óttar Guðmundsson skrifar: Þráin eftir Trump

EyjanFastir pennar
07.06.2025

Ævintýri HC Andersens um nýju fötin keisarans heillaði mig í æsku. Ég dáðist að litla drengnum sem þorði að benda á það augljósa meðan allir hirðmennirnir lugu að hinum allsbera keisara. Hirðin sameinaðist í heilagri meðvirkni til að halda áhrifum sínum, tekjum og vinnu. Bandarísk stjórnmál hafa alltaf vakið athygli hérlendis. Íslendingar fylgjast með kosningum Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð

Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð

EyjanFastir pennar
14.05.2025

  Árið 2027 verður sögulegt á Íslandi en þá verður í síðasta lagi haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um fulla aðild landsins okkar að Evrópusambandinu. Margt bendir til að kosningabaráttan verði hörð og að mikið verði fjallað um kosti og galla ESB aðildar Íslands fram að kosningunum. Á síðustu mánuðum hafa komið fram ný sjónarmið Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Ég er Evrópusinni – Evrópa loksins að vakna til lífsins

Diljá Mist Einarsdóttir: Ég er Evrópusinni – Evrópa loksins að vakna til lífsins

Eyjan
05.05.2025

Ég er Evrópusinni, segir Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún segir jákvætt að Evrópusambandið skuli loksins vaknað til lífsins varðandi eigin varnir. Það komi til vegna ruddalegs málflutnings Donalds Trump, sem ekki sé mjög staðfastur maður. Hún segir söguna fara illa með leiðtoga ESB sem treystu á Bandaríkin um varnir og ræktuðu svo samband við Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Eyjan
04.05.2025

Bandaríkjamenn munu finna afleiðingar tollastefnu Trumps á eigin skinni en hann hefur safnað um sig sértrúarsöfnuði sem virðist hafa aðrar skoðanir en allir aðrir um það hvernig heimsviðskipti eiga sér stað. Trump virðist hins vegar hafa skilning á sérstöðu íslands og á fyrra kjörtímabili hans var samband Íslands og Bandaríkjanna nánara en hafði verið um Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Í skálkaskjóli skrollsins

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Í skálkaskjóli skrollsins

EyjanFastir pennar
23.04.2025

Skilin milli hins raunverulega og þess skáldaða verða stöðugt bjagaðri. Á sama tíma breikkar gjáin á milli hópa, kynslóða og yfir landamæri. Ég hef verulegar áhyggjur af vangetu okkar til að bregðast við þessari þróun. Þar sem við erum öll blekkt án þess að átta okkur á því. Við erum búin að koma okkur vel Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

EyjanFastir pennar
10.04.2025

Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur hafið tollaheimsstyrjöld. Á sama tíma hefur hún kippt stoðunum undan trúverðugleika NATO. Fyrir vikið er efnahagsleg staða Íslands eins og annarra þjóða í uppnámi. Og öryggi landsins, sem áður var tryggt, hangir í lausu lofti af því að trúverðugleikinn á bak við skuldbindingar Bandaríkjanna byggir nú á getgátum en ekki trausti og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af