Lögum um kynrænt sjálfstæði fagnað þótt ýmislegt mætti betur fara – Sjáðu hvað felst í lögunum
Eyjan19.06.2019
Í gær voru ný lög um kynrænt sjálfræði samþykkt á Alþingi. Samtökin ‘78, Trans Ísland og Intersex Ísland fagna lögunum af „öllu hjarta, enda fela þau í sér ákaflega mikilvæga réttarbót fyrir trans og intersex fólk á Íslandi. Við gleðjumst yfir því að umræðan sem fram hefur farið á Alþingi, bæði á vettvangi allsherjar- og Lesa meira