KYNNING: Trainer.is-fagleg sérsniðin fjarþjálfun og næringarþjálfun
Pressan08.06.2018
Sif Garðarsdóttir og Guðjón Ingi Sigurðsson eru þjálfararnir á bak við Trainer.is, fjarþjálfun sem býður viðskiptavinum upp á persónulega þjónustu og sérsniðna fjar- og næringarþjálfun. „Það sem gerir okkur einstök á markaðinum er að allar okkar áætlanir sníðum við algjörlega að hverjum og einum,“ segir Sif, sem er búin að þjálfa í 20 ár og Lesa meira