Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi
FókusFyrir 6 klukkutímum
Margir hafa eflaust heyrt nefnt touretteheilkennið. Það er röskun í taugakerfinu sem tekur sig yfirleitt upp hjá fólki þegar það er börn eða unglingar. Tourette getur haft mismikil áhrif á fólk en það lýsir sér einna helst í ósjálfráðum hreyfingum eða taugakippum og að fólk gefi frá sér ósjálfráð hljóð. Tourette getur lagst mjög þungt Lesa meira