Umboðsmaður Alþingis skipar lögreglu að afhenda Tómasi sjálfsvígsbréf sonar hans – Neita að afhenda það
Fréttir19.07.2024
Tómas Ingvason, faðir fangans Ingva Hrafns Tómassonar sem tók eigið líf á Litla Hrauni, fær ekki afhent sjálfsvígsbréf sonar síns. Umboðsmaður Alþingis hefur krafið Lögregluna á Suðurlandi um skýringar á þessu. Mannlíf greinir frá þessu. Tómas krafðist þess að fá bréfið afhent en Lögreglan á Suðurlandi sendi honum aðeins textabút úr því. Þá sendi Tómas Lesa meira