fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Tíska & Útlit

Hefðbundinn brúðkaupsklæðnaður í mismunandi löndum

Hefðbundinn brúðkaupsklæðnaður í mismunandi löndum

21.03.2017

Brúðkaupsklæðnaður er ekki aðeins svört jakkaföt eða hvítur brúðarkjóll, þó slíkir búningar sjáist oft í okkar heimshluta. Á mörgum menningarsvæðum víðs vegar um heiminn lítur hefðbundinn brúðkaupsklæðnaður allt öðruvísi út heldur en nútímalegi vestræni klæðnaðurinn sem við erum vön að sjá. Sjáðu hér fyrir neðan hefðbundinn brúðkaupsklæðnað frá mismunandi löndum. My Modern Met tók saman. Indland Lesa meira

Prinsessu bikiní eru komin á markað – Draumur fyrir Disney aðdáendur

Prinsessu bikiní eru komin á markað – Draumur fyrir Disney aðdáendur

18.03.2017

Ef þú hefur lengi þráð að vera prinsessa, eða líta út eins og slík þá er Enchanted Bikinis með lausnina fyrir þig. Sundfatamerkið var að gefa út prinsessu bikiní sem er sannkallaður draumur fyrir alla Disney aðdáendur. Markmið okkar er að leyfa prinsessunni innra með þér að glóa og töfra allt og alla í kringum Lesa meira

Göngum saman selur falleg nisti til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini

Göngum saman selur falleg nisti til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini

17.03.2017

Styrktarfélagið Göngum saman fagnar tíu ára afmæli í ár og af því tilefni er ýmislegt á döfinni. Hlín Reykdal hefur hannað nisti í tveimur litum sem verða seld á næstu dögum til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini. Omnom verður með sérstakan súkkulaðiglaðning í apríl, Hildur Yeoman hannar boli og fleira fyrir mæðradagsgönguna 14. maí og Landsamband Lesa meira

Fyrirsæta sem fæddist með „cat eye syndrome“ stórglæsileg í tískumyndatöku

Fyrirsæta sem fæddist með „cat eye syndrome“ stórglæsileg í tískumyndatöku

16.03.2017

Caitlin Stickels, 29 ára, er fyrirsæta, leikkona og söngkona frá Seattle. Hún fæddist með Schmid-Fraccaro, eða cat eye syndrome, sem er sjaldgæfur litningagalli sem getur orsakað afmyndun í andliti. https://www.instagram.com/p/BRWvgmagM1d/ Þó að Caitlin teljist ekki falla undir hefðbundna fegurðarstaðla tískuiðnaðarins, þá sýnir hún hvað fegurð er fjölbreytileg í stórglæsilegri myndatöku fyrir V magazine. https://www.instagram.com/p/BRZ2-dEAyle/ https://www.instagram.com/p/BRbr023gpV1/ Lesa meira

Bleikasta kona í heimi

Bleikasta kona í heimi

10.03.2017

Kitten Kay Sera er bleikasta kona í heimi. Hún klæðist aðeins bleiku og dettur ekki í hug að klæðast öðrum lit. Allt heima hjá henni er líka bleikt. Veggir, gólfefni, húsgögn, heimilisáhöld og allt annað er bleikt! Það er eitt að elska bleikan lit, en Kitten tekur þetta á allt annað stig. Horfðu á myndbandið hér Lesa meira

Götutískan á tískuvikunni í París – Myndir

Götutískan á tískuvikunni í París – Myndir

06.03.2017

Tískuvikan í París byrjaði 28.febrúar og hafa hönnuðir, fyrirsætur og tísku unnendur um allan heim komið saman í París. Í kjölfarið eru götunar fullar af allskonar fólki sem á það sameiginlegt að elska tísku. Þó að tískusýningarnar séu hápunktur vikunnar þá er götutískan oft engu síðri en hátískan sjálf og sækja margir þaðan innblástur. Hér Lesa meira

Birna Magg notar eingöngu „cruelty free“ snyrtivörur: „Ferlið er bara spennandi, enda nóg af vörum í boði“

Birna Magg notar eingöngu „cruelty free“ snyrtivörur: „Ferlið er bara spennandi, enda nóg af vörum í boði“

06.03.2017

Birna Jódís Magnúsdóttir, eða Birna Magg eins og hún er betur þekkt, tók nýverið þá ákvörðun að skipta yfir í aðeins „cruelty free“ (CF) snyrtivörur. Birna er útskrifaður förðunarfræðingur og með stóran fylgjendahóp á bak við sig á samfélagsmiðlum. Hún komst í topp fimm í NYX Nordic Face Awards sem er magnaður árangur og hjálpaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af