fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Tindastóll

Tvær íslenskar stúlkur hætt komnar á spænskri strönd – „Það voru tveir lögreglumenn sem stóðu þarna og horfðu á en gerðu ekki neitt“

Tvær íslenskar stúlkur hætt komnar á spænskri strönd – „Það voru tveir lögreglumenn sem stóðu þarna og horfðu á en gerðu ekki neitt“

Fréttir
08.04.2024

Tvær íslenskar stúlkur á unglingsaldri voru hætt komnar á strönd nærri Alicante á Spáni á laugardag. Voru þær fastar í sogi en tveir brettamenn komu þeim til bjargar, sem og allir viðstaddir á ströndinni sem mynduðu mannlega keðju til að stöðva sogið. Stúlkurnar voru í knattspyrnuferð með íþróttaliðinu Tindastól. Þjálfarateymið og foreldrar eru í losti vegna skorti á merkingum, Lesa meira

Ungir leikmenn sitja eftir með sárt ennið eftir svikið heiðursmannasamkomulag – Vonar að barna- og unglingaráð Tindastóls sé stolt af vinnubrögðunum

Ungir leikmenn sitja eftir með sárt ennið eftir svikið heiðursmannasamkomulag – Vonar að barna- og unglingaráð Tindastóls sé stolt af vinnubrögðunum

Fréttir
25.04.2023

Þórir Guðmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vestra á Ísafirði, er allt annað en sáttur með vinnubrögð barna- og unglingaráðs Tindastóls. Í pistli sem Þórir birti fyrir stundu á Facebook-síðu sinni fer hann yfir raunir 11. flokks Vestra í körfubolta en liðið rétt missti af sæti í úrslitakeppni 2. deildar flokksins eftir að kvörtun barst frá Tindastólsmönnum vegna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af