fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

þyngdartap

Stór morgunmatur og lítill kvöldmatur geta stuðlað að þyngdartapi

Stór morgunmatur og lítill kvöldmatur geta stuðlað að þyngdartapi

Pressan
02.12.2023

Það að borða stóran morgunmat og lítinn kvöldmat getur hjálpað til við að léttast. Ástæðan er að þetta dregur úr svengdartilfinningu. BBC skýrir frá þessu að vísindamenn við Aberdeenháskóla hafi komist að því að fólk brenndi sama magni hitaeininga hvort sem það borðaði stóran morgunmat eða stóran kvöldmat. En þeir komust einnig að því að matarlyst fólks var Lesa meira

Þjóðin er sögð hafa miklar áhyggjur af þyngdartapi leiðtogans

Þjóðin er sögð hafa miklar áhyggjur af þyngdartapi leiðtogans

Pressan
28.06.2021

„Allir íbúar Norður-Kóreu eru miður sín yfir þyngdartapi Kim Jong-un,“ sagði ónafngreindur maður á götu úti í Pyongyang, höfuðborg landsins, í samtali við ríkissjónvarpsstöð landsins um helgina. Maðurinn lét áhyggjur sínar í ljós eftir að hafa séð nýjar myndir af einræðisherranum. „Að sjá hinn virta leiðtoga okkar svona horaðan brýtur hjörtu okkar. Allir segjast tárast yfir þessu,“ Lesa meira

Ný rannsókn varpar ljósi á hvernig er hægt að ná viðvarandi þyngdartapi

Ný rannsókn varpar ljósi á hvernig er hægt að ná viðvarandi þyngdartapi

Pressan
16.05.2021

Þeir sem hafa glímt við aukakíló og reynt að ná þeim af sér vita vel að það er erfitt viðhalda því þyngdartapi sem næst og margir bæta öllum kílóunum eða hluta þeirra á sig á nýjan leik. Nú hafa danskir vísindamenn varpað ljósi á hvernig er hægt að koma í veg fyrir að kílóin setjist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af