Tók þvottabjörn með á hamingjustund á barnum – Það endaði illa
Pressan01.10.2022
Nýlega tók Erin Christensen, 38 ára íbúi í Norður Dakóta í Bandaríkjunum, þvottabjörninn Rocky með sér á bar. Þar var svokölluð „Happy hour“ þegar þau bar að garði. Ekki er vitað af hverju Erin tók Rocky með sér á barinn, hvort hana vantaði félagsskap eða vildi bara bjóða honum upp á drykk. En hvað sem því líður þá var þetta ekki góð hugmynd. The Guardian segir að Erin hafi verið handtekin vegna Lesa meira