fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021

þurrkar

Eitthvað undarlegt er á seyði – Snúningshraði jarðarinnar hefur aukist

Eitthvað undarlegt er á seyði – Snúningshraði jarðarinnar hefur aukist

Pressan
Fyrir 2 vikum

Á síðustu tveimur árum hefur snúningshraði jarðarinnar aukist og vita vísindamenn ekki af hverju. Aukinn snúningshraði þýðir að sólarhringurinn styttist. Fyrir tveimur árum gátu vísindamenn slegið því föstu að eitthvað óvenjulegt væri á seyði. Fram að því hafði þróunin verið sú að það hægði á snúningnum og þannig hafði það verið í milljarða ára. En Lesa meira

Miklir hitar og þurrkar valda hækkandi verði á pasta

Miklir hitar og þurrkar valda hækkandi verði á pasta

Pressan
18.09.2021

Neytendur mega reikna með að þurfa að punga meira út fyrir pasta á næstu mánuðum vegna skorts á aðalhráefninu en það er harðhveiti (durum). Ástæðan er miklir hitar og þurrkar þeim samfara. Verðið á harðhveiti hefur hækkað um tæplega 90% í kjölfar mikils hita og þurrka í Kanada sem er eitt stærsta framleiðsluland harðhveitis. Á Lesa meira

Óvænt áhrif þurrkanna í Kaliforníu – Nýir íbúar í íbúðarhverfum

Óvænt áhrif þurrkanna í Kaliforníu – Nýir íbúar í íbúðarhverfum

Pressan
04.07.2021

Miklir þurrkar hafa um langa hríð herjað á vestanverð Bandaríkin og eru þeir sagðir vera þeir verstu í um 1.200 ár. Þeir hafa mikil áhrif á íbúa þeirra ríkja sem glíma við þessa miklu þurrka og dýrin fara ekki varhluta af þurrkunum. Meðal nýjustu „íbúanna“ í sumum bæjum og borgum eru birnir og skröltormar. The Guardian skýrir Lesa meira

Vara við annarri tegund „heimsfaraldurs“ sem mun skella á heimsbyggðinni

Vara við annarri tegund „heimsfaraldurs“ sem mun skella á heimsbyggðinni

Pressan
27.06.2021

Mörg þúsund ára saga segir okkur að þurrkar eru ekki nýtt fyrirbrigði. Oft höfum við betur í baráttunni við þá en oft lútum við í lægra haldi. En dökk framtíðarspá segir okkur að við höfum ekki upplifað mikið fram að þessu miðað við það sem bíður okkar. Breytilegt loftslag, léleg umgengni okkar við vatn og Lesa meira

Hugsanlega verstu þurrkar í 1.200 ár í Bandaríkjunum

Hugsanlega verstu þurrkar í 1.200 ár í Bandaríkjunum

Pressan
25.06.2021

Á síðustu vikum hefur hvert hitametið á fætur öðru fallið í vesturhluta Bandaríkjanna. Miklir þurrkar herjar víða og telja sérfræðingar að þeir séu sögulega miklir og hafi ekki verið svona miklir og slæmir í 1.200 ár. Þurrkarnir bæta auðvitað ekki ástandið nú þegar hið árlega skógar- og gróðureldatímabil er að hefjast en sérfræðingar reikna með Lesa meira

Yfirborð Meadvatns hefur aldrei verið eins lágt – Vatnsskortur yfirvofandi

Yfirborð Meadvatns hefur aldrei verið eins lágt – Vatnsskortur yfirvofandi

Pressan
14.06.2021

Í apríl sendu yfirvöld frá sér aðvörun um að hugsanlega verði vatnsskortur í suðvesturhluta Bandaríkjanna á næsta ári vegna lítils vatn í Meadvatni en það er eitt stærsta manngerða vatn heims og stærsta vatnsbólið í Bandaríkjunum. Vatnsmagnið í því náði sögulega lágu gildi í síðustu viku en miklir þurrkar hafa herjað á suðvesturhluta Bandaríkjanna. CNN segir að aldrei Lesa meira

Óttast að miklir þurrkar í Bandaríkjunum leiði til ofbeldisverka öfgahægrimanna

Óttast að miklir þurrkar í Bandaríkjunum leiði til ofbeldisverka öfgahægrimanna

Pressan
06.06.2021

Stöðuvötn eru orðin að engu, snjór í fjöllum heyrir fortíðinni til og bændur gefast upp á búskap. Svona er staðan í vesturhluta Bandaríkjanna þar sem þurrkar fara versnandi með hverjum deginum og nú blanda öfgasinnaðir hægri menn sér í baráttuna um vatnið. Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í 41 af 58 Lesa meira

Óttast mikla þurrka í Evrópu í sumar

Óttast mikla þurrka í Evrópu í sumar

Pressan
25.06.2020

Vorið hefur verið ansi þurrt, sérstaklega í Austur- og Mið-Evrópu og þar hafa margir miklar áhyggjur af að þurrkasumar sé í uppsiglingu, eitthvað í líkingu við þurrkana 2018 og 2019. Þetta yrði því þriðja þurrkasumarið í röð á þessum slóðum. Ástandið er skárra í norðanverðri álfunni en samt ekki eins og það ætti að vera. Lesa meira

Dýr drepast, dekk bráðna og gróður logar – Skelfilegir hitar í Ástralíu

Dýr drepast, dekk bráðna og gróður logar – Skelfilegir hitar í Ástralíu

Pressan
23.01.2019

Hver hitabylgjan á fætur annarri hefur skollið á Ástralíu frá áramótum og ekki er útlit fyrir að lát verði á. Samkvæmt spám áströlsku veðurstofunnar, The Bureau of Meterology (BOM) munu hitabylgjur leggjast yfir stóra hluta mið- og austurhluta landsins um næstu helgi með miklum hitum. Það er þó huggun harmi gegn að ekki verður um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af