Þorsteinn bendir á tvískinnung Bjarna varðandi Íslandsbanka –„ Áhugavert sjónarmið frá fjármálaráðherra“
EyjanÍslandsbanki er byrjaður að safna gögnum um fjölmiðla sem uppfylla ekki skilyrði bankans um jöfn kynjahlutföll dagskrárgerðarfólks og viðmælenda þeirra. Hyggst bankinn hætta viðskiptum við þá fjölmiðla sem ekki uppfylla skilyrði þeirra, en hjá Íslandsbanka vinna konur í meirihluta, eða 60% móti 40% karla. Ýmsir hafa gagnrýnt þetta útspil bankans og sagðist Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Lesa meira
Vilhjálmur svarar Þorsteini: „Þegar menn eru komnir á þing þá kveður við annan tón!“
EyjanEyjan fjallaði í gær um afstöðu Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness og varaforseta ASÍ, til Landsvirkjunar, sem hann segir þvinga raforkuverð til stóriðjunnar í hæstu hæðir í skjóli einokunar, sem þannig ógni atvinnuöryggi þúsunda starfsmanna þar sem stóriðjan hafi ekki efni á slíkum hækkunum. Kveður við annan tón Sagði hann þingmanninn Þorstein Víglundsson vera „lýðskrumara“ Lesa meira
Vilhjálmur Birgis baunar á Viðreisn: „Ef þetta er ekki lýðskrum þá veit ég ekki hvað!“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur áður viðrað áhyggjur sínar af atvinnuöryggi og lífsviðurværi starfsmanna í orkufrekum iðnaði, vegna „græðgisvæðingarstefnu“ Landsvirkjunar. Hann segir fyrirtækið þvinga raforkuverð til stóriðjufyrirtækja í hæstu hæðir í skjóli einokunar, sem ógni atvinnuöryggi þúsunda starfsmanna. Nefnir hann nýlega raforkusamninga sem gerðir voru við Norðurál og Elkem á Grundartanga, sem hækki verðið Lesa meira
Segir inngripið grafalvarlegt mál: „Formaður VR hlýtur nú að bjóða sig fram til setu í stjórn“
Eyjan„Nú er ég hvort í senn lántakandi hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna og með megnið af mínum lífeyrissparnaði þar. Ég hef jafnframt átt sæti í stjórn lífeyrissjóðs og þekki því ágætlega þá ábyrgð og þær skyldur sem hvíla á stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Sú ákvörðun Trúnaðarráðs VR að afturkalla umboð stjórnarmanna félagsins í stjórn sjóðsins vegna breyttra viðmiða við Lesa meira
Simmi Vill: „Er ekki allt í lagi? ÞETTA ER STÓRMÁL“ -„Er þetta Viðreisn að þínu mati?“
EyjanSigmar Vilhjálmsson athafnamaður, er einn þeirra sem er á móti innleiðingu þriðja orkupakkans. Hann spyr Þorstein Víglundsson, þingmann Viðreisnar sem talað hefur fyrir innleiðingunni, um hver muni á endanum borga kostnaðinn sem fylgir stjórnsýslunni við innleiðinguna: „Þorsteinn Viglundsson þú talaðir um Neytendavernd á Bylgjan í morgun. Ein praktísk spurning. Hver verður kostnaður ríkisins við að sinna ACER og eftirliti Lesa meira
Þorsteinn vill sæstreng: „Höfum miklu meiri hagsmuni af því að hámarka verð á raforku heldur en að halda því niðri“
Eyjan„Næsta vika mun fara í að ræða þriðja orkupakkann á Alþingi. Þar má eiga von á löngum en sjálfsagt ekkert of gáfulegum umræðum,“ segir Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar á Facebook í gær, en í dag klukkan 15 verður þriðji orkupakkinn lagður fyrir Alþingi. Þorsteinn er fylgjandi því að selja íslenska orku til meginlandsins og telur Lesa meira
Seðlabankastjóri: Ekki hægt að hafa áhrif á sjálfstæði bankans
EyjanÞorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sagði í dag að lífskjarasamningurinn stillti Seðlabanka Íslands upp við vegg, þar sem ein forsenda hans mæli til um að vextir lækki, ellegar verði honum sagt upp, líkt og segir í tilkynningu Eflingar: „Ein af forsendum samningsins er að Seðlabanki Íslands lækki stýrivexti. Samningsaðilar eru sammála Lesa meira
Þorsteinn Víglundsson í yfirheyrslu: Þetta er besta ráðið sem hann hefur fengið
FókusHjúskaparstaða og börn? Kvæntur Lilju Karlsdóttur – við eigum saman þrjár dætur. Bók eða bíó? Bækur, eða réttara sagt hljóðbækur, eru í miklu uppáhaldi þessa dagana. Hvað er skemmtilegt? Lífið. Útivist með fjölskyldunni, skíði, golf og hvers konar hreyfing. Fátt slær þó því við að elda góðan mat með góðum vinum og vínum. Mætti þó Lesa meira
Lýðheilsulæknir um „Ölþingismenn“: „Íslenskir bjórframleiðendur þurfa að græða meira“
Eyjan„Það er þá satt sem þú hefur bent á – maður drekkur meira áfengi þegar það er svona auðvelt að kaupa það,“ sagði maðurinn minn um daginn. Við höfum nú dvalið í Kaliforníu þar sem áfengi er selt víða í verslunum.“ Svo ritar Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum í Bakþönkum Fréttablaðsins í Lesa meira