Sigurjón, Þórkatla og Ragnar þurfa að borga þrotabúi verktakafyrirtækisins 85 milljónir
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að fyrrum eigendur verktakafyrirtækisins Brotafls beri að greiða þrotabúi þess rúmar 85 milljónir króna. Lögmaður þrotabúsins fór fram á að þremenningarnir, parið Sigurjón G. Halldórsson og Þórkatla Ragnarsdóttir sem og Ragnar Þórarinsson, yrði gert að greiða þrotabúinu alls rúmar 300 milljónir króna en til vara áðurnefndar 85 milljónir króna sem fallist Lesa meira
Hjónin Sigurjón og Þórkatla sögð höfuðpaurarnir í umfangsmiklum skatta- og bókhaldsbrotum Brotafls og Kraftbindinga
FréttirHéraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur fimm einstaklingum vegna stórfelldra skatta- og bókhaldsbrota sem og grun um peningaþvætti. Brot einstaklinganna tengjast fyrirtækjunum Brotafli og Kraftbindingum en hin meintu brot hlutu mikla athygli fjölmiðla fyrir rúmum fimm árum í kjölfar umfjöllunar Fréttatímans. Í umfjölluninni kom fram að forsvarsmenn fyrirtækjanna sættu rannsókn fyrir áðurnefnd auðgunarbrot en Lesa meira