fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Þorbjörn Haukur Liljarson

Bjóða heimilislausum í páskamat á annan í páskum: „Það hafa margir góðir komið að þessu verkefni“

Bjóða heimilislausum í páskamat á annan í páskum: „Það hafa margir góðir komið að þessu verkefni“

Fréttir
17.04.2019

Búið er að stofna sjóðinn Öruggt skjól í minningu Þorbjarnar Hauks Liljarssonar, betur þekktur sem Tobbi. Tobbi lést í haust eftir að hafa verið á götunni í mörg ár. Móðir hans, Guðrún Hauksdóttir Schmidt, fór í kjölfarið að vekja athygli á stöðu heimilislausra og berjast fyrir betri aðstæðum heimilislausra á Íslandi.  Fyrir jól var reistur minningarveggur Tobba á Lækjargötu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af