fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Fréttir
Fyrir 1 viku

Kynnt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda áform Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra um að leggja fram frumvarp til breytinga á ákvæðum hegningarlaga um öryggiráðstafanir. Ætlunin er meðal annars að bæta inn í lögin heimild til að vista þá einstaklinga áfram í fangelsi, eftir að afplánun lýkur, sem talið er mjög líklegt að muni fremja ofbeldis- eða Lesa meira

Ekki vitað hvað fyrirhuguð brottfararstöð fyrir útlendinga mun kosta

Ekki vitað hvað fyrirhuguð brottfararstöð fyrir útlendinga mun kosta

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Kynnt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda áform Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra um að komið verði á fót brottfararstöð fyrir útlendinga sem vísa á úr landi með því að leggja fram frumvarp til laga þess efnis. Fram kemur í samantekt um áformin að enn sem komið er sé ekki á þessu stigi málsins vitað hvað rekstur Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Eyjan
25.06.2025

Ríkisstjórnin ætlar að klára stóru málin og hefur þegar klárað stór mál á borð við söluna á Íslandsbanka sem hafði engin eftirmál, sem er nýmæli. Fólk vildi breytingar og kann að meta að það fékk breytingar. Mikil samheldni er í ríkisstjórninni og gott er að vinna undir verkstjórn Kristrúnar Frostadóttur. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, er Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Ísland eina Schengen landið sem ekki er með móttöku- og brottfararstöðvar fyrir hælisleitendur

Þorbjörg Sigríður: Ísland eina Schengen landið sem ekki er með móttöku- og brottfararstöðvar fyrir hælisleitendur

Eyjan
24.06.2025

Langflestir hælisleitendur sem synjað er um hæli hér á landi eru samstarfsfúsir við yfirvöld um að fara aftur til síns heima. Lítill hópur er hins vegar ekki samstarfsfús og því þarf að setja á fót brottfararstöð fyrir það fólk til að hægt sé að tryggja að það fari úr landi. Ísland hefur um langt árabil Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?

Eyjan
23.06.2025

Dómsmálaráðherra hefur spurt héraðssaksóknara hvernig staðið var að varðveislu viðkvæmra gagna sem láku frá embættinu (þegar það hét embætti sérstaks saksóknara) og eru nú í höndum RÚV. Svör hafa borist og verða send til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar til umfjöllunar. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, segir gagnaleka af þessu tagi ekki mega endurtaka sig. Þorbjörg Sigríður er Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri

Eyjan
22.06.2025

Á dögunum varð frumvarp dómsmálaráðherra um að skylda öll flugfélög sem fljúga til Íslands til að afhenda íslenskum yfirvöldum farþegalista sína að lögum. Frumskylda ríkisins er að tryggja öryggi borgarana og umfang skipulegrar brotastarfsemi hefur vaxið hratt hér á landi. Þátttaka í alþjóðlegu lögreglusamstarfi hefur verið forsenda þess að tekist hefur að stöðva hættulegt fólk Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt

Eyjan
21.06.2025

Það er einkennilegt að þeir sem stunda málþóf viðurkenni það ekki og séu bara stoltir af því. Einkennilegt er hins vegar þegar þingmenn kveinka sér undan því að þurfa að vinna vinnuna sína. Það er ekkert nýtt við það að veiðigjöldum sé breytt. Það hefur oft verið gert og síðasta ríkisstjórn hafði lagt fram beinharðar Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Annaðhvort veit Guðrún Hafsteinsdóttir ekki betur eða hún talar gegn betri vitund

Þorbjörg Sigríður: Annaðhvort veit Guðrún Hafsteinsdóttir ekki betur eða hún talar gegn betri vitund

Eyjan
20.06.2025

Guðrún Hafsteinsdóttir fékk sannarlega lögfræðiálit í máli vararíkissaksóknara en fór í engu eftir þeim álitum. Málið beið óklárað á borði dómsmálaráðherra þegar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir tók við embætti. Enginn starfslokasamningur var gerður við vararíkissaksóknara enda eru réttindi hans við starfslok ákveðin í stjórnarskrá. Þorbjörg Sigríður veltir fyrir sér hvort forveri hennar viti einfaldlega ekki betur Lesa meira

Þorbjörg stendur við skammirnar í garð Ingibjargar – „Virðing virkar í báðar áttir“ – Myndband

Þorbjörg stendur við skammirnar í garð Ingibjargar – „Virðing virkar í báðar áttir“ – Myndband

Eyjan
13.06.2025

Nokkurt uppnám varð á Alþingi fyrr í dag þegar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra spurði Ingibjörgu Isaksen þingmann Framsóknarflokksins hvort hún kynni ekki að skammast sín en Ingibjörg hafði spurt ráðherrann, í óundirbúnum fyrirspurnatíma, um hvort frumvarp Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra til breytinga á lögum um lífeyrissjóði fæli í sér brot á stjórnarskránni. Efnt var til Lesa meira

Orðið á götunni: Þyrnirósir vakna

Orðið á götunni: Þyrnirósir vakna

Eyjan
20.05.2025

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, er komin til starfa að nýju í þinginu eftir tveggja vikna leyfi frá störfum. Fjarvera hennar vakti athygli á meðan mesta ágreiningsmál ársins var í harðri umræðu. Hún hafði sínar fjölskylduaðstæður fyrir að því að fagna útskrift með barni erlendis. Margir líta svo á að Guðrún hafi sýnt viss klókindi með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af