fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Þjóðlendur

Skúli spyr hvort ríkisvaldið sé á sjálfstýringu

Skúli spyr hvort ríkisvaldið sé á sjálfstýringu

Fréttir
21.02.2024

Skúli Gunnar Sigfússon athafnamaður, sem þekktastur er fyrir að reka Subway staðina á Íslandi gerir umdeildar kröfur fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins um að ýmis landsvæði, þar á meðal stærstur hluti Vestmannaeyja, verði að þjóðlendum að umtalsefni í aðsendri grein á Vísi. Hann segir málið stórfurðulegt og spyr hvort ríkisvaldið á Íslandi sé komið á einhvers Lesa meira

Stjórnarþingmaður gagnrýnir kröfur fjármálaráðherra

Stjórnarþingmaður gagnrýnir kröfur fjármálaráðherra

Eyjan
20.02.2024

Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir nýlegar þjóðlendukröfur, sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram fyrir hönd ríkisins, í færslu á Facebook-síðu sinni. Kröfurnar sem meðal annars fela í sér að megnið af Vestmannaeyjum yrði þjóðlenda hafa vakið mikla óánægju sveitarstjórnarfólks og hefur ráðherrann, sem segir eingöngu um lögbundið ferli að ræða Lesa meira

Þórdís Kolbrún segist ekki vera landtökukona

Þórdís Kolbrún segist ekki vera landtökukona

Eyjan
19.02.2024

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra ritaði fyrr í dag aðsenda grein á Vísi þar sem hún þvertekur fyrir að það sé hennar persónulega ákvörðun að ríkið sölsi undir sig fjölda eyja í kringum Ísland. Það vakti mikla athygli nýverið þegar óbyggðanefnd gaf út þá kröfulýsingu að fjöldi eyja í kringum Ísland yrðu lýstar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af