Tímavélin: Messufall vegna ölvunar séra Jóns og Sigurðar
FókusÁrið 1734 var nokkuð strembið fyrir íslensku kirkjuna og trúverðugleika hennar. Tveir prestar gerðust þá sekir um að koma fram í guðsþjónustu mjög ölvaðir. Svo ölvaðir að þeir ultu niður á kirkjugólfið og gátu ekki haldið áfram. Datt og gleymdi að helga vínið Jón Þórðarson var prestur á Söndum til nærri þrjátíu ára. Hann Lesa meira
Leyniupptökur: Þjóðkirkjan fékk á baukinn hjá Gunnari Braga – „Helvítis motherfokking…“
FréttirÞað voru fáir sem fengu ekki að kenna á því á Klausturfundinum eins og DV og Stundin hafa ítarlega gert grein fyrir. Það voru ekki aðeins konur, fatlaðir og samkynhneigðir sem urðu fyrir barðinu á þingmönnunum sex. Sjálf Þjóðkirkjan fékk sinn skerf af svívirðingunum. Seint í samtalinu heyrist Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, fara mikinn Lesa meira
Spurning vikunnar: Á að leyfa kirkjuheimsóknir í skólum?
Inacio Pacas „Af hverju ekki? Þetta er frjálst land og fólk verður að fá að tjá sig. Ég er hare krishna.“ Guðbergur Garðarsson „Einstaklingur verður að fá að ráða sínu formi. Ég á fjögur börn og þau verða öll að fá að ráða hvort þau fari í kirkju.“ Sunna Sigurðardóttir „Jájá.“ Guðrún Lára Ásgeirsdóttir „Já, Lesa meira
Hitafundur Arnar Bárðar og Magnúsar vegna Eðvaldsmálsins: „Ég hef aldrei átt þetta netfang“
FókusÁrið 2011 urðu mikil innanhússátök innan kirkjunnar vegna nafnlausra hótunarbréfa sem bárust til þriggja presta. Voru þau send úr netfangi sem eignað var huldumanninum Eðvaldi Eðvaldssyni. Ljóst var að sendandinn þekkti vel til innviða kirkjunnar og var að öllum líkindum prestur. Málið var kært til lögreglunnar á sínum tíma en fór ekki lengra vegna þess Lesa meira
Nafnlaus tölvupóstur olli usla í aðdraganda biskupskjörs
FókusÁrið 2011 urðu mikil innanhússátök innan kirkjunnar vegna nafnlausra hótunarbréfa sem bárust til þriggja presta. Voru þau send úr netfangi sem eignað var huldumanninum Eðvaldi Eðvaldssyni. Ljóst var að sendandinn þekkti vel til innviða kirkjunnar og var að öllum líkindum prestur. Málið var kært til lögreglunnar á sínum tíma en fór ekki lengra vegna þess Lesa meira
Nafnlaus bréf skóku Þjóðkirkjuna í aðdraganda biskupskjörs: „Nú veit maður að þig þyrstir í blóð“
FókusÁrið 2011 urðu mikil innanhússátök innan kirkjunnar vegna nafnlausra hótunarbréfa sem bárust til þriggja presta. Voru þau send úr netfangi sem eignað var huldumanninum Eðvaldi Eðvaldssyni. Ljóst var að sendandinn þekkti vel til innviða kirkjunnar og var að öllum líkindum prestur. Málið var kært til lögreglunnar á sínum tíma en fór ekki lengra vegna þess Lesa meira
Agnes biskup vill að séra Þórir dragi sig í hlé
FréttirAgnes Sigurðardóttir biskup hefur beðið séra Þóri Stephensen, fyrrverandi dómkirkjuprest, að taka hvorki að sér athafnir eða þjónustu á vegum kirkjunnar framar. Eins og DV hefur áður greint frá játaði séra Þórir á sáttafundi árið 2015 að hafa brotið kynferðislega á ungri stúlku á sjötta áratug síðustu aldar. Að sögn Agnesar ætlar Þórir að verða Lesa meira
Fimm sem gætu tekið við sem biskup Íslands
Tveir forverar frú Agnesar Sigurðardóttur hafa hætt í kjölfarið á mikilli umræðu um kynferðisbrot innan kirkjunnar og hvernig tekið var á þeim málum. Herra Ólafur Skúlason eftir að nokkrar konur sökuðu hann um kynferðislega áreitni og herra Karl Sigurbjörnsson eftir mikla umræðu um hans meðferð á málum Ólafs. Nú er byrjað að hitna undir Agnesi Lesa meira
Syndir kirkjunnar: Séra Þórir viðstaddur biskupsvígslu í Skálholti – „Hann á að sjálfsögðu að sjá sóma sinn í því að halda sér til hlés og láta ekki sjá sig“
FréttirÁrið 2015 var barnaníðingsmál innan Þjóðkirkjunnar gert upp á sáttafundi á Biskupsstofu þar sem þolandi og gerandi mættust. Gerandinn, séra Þórir Stephensen fyrrverandi Dómkirkjuprestur, gekkst við brotum sínum á fundinum en hefur síðan fengið að koma fram í kirkjulegum athöfnum, predikað og tekið í hendur á mektarmönnum, íslenskum og erlendum. Þrír biskupar hafa vitað um Lesa meira
Syndir kirkjunnar: Þjóðkirkjumenn hikandi og titrandi vegna máls séra Þóris – „Hefðum við vitað þetta hefðum við brugðist allt öðruvísi við“
FréttirÁrið 2015 var barnaníðingsmál innan Þjóðkirkjunnar gert upp á sáttafundi á Biskupsstofu þar sem þolandi og gerandi mættust. Gerandinn, séra Þórir Stephensen fyrrverandi Dómkirkjuprestur, gekkst við brotum sínum á fundinum en hefur síðan fengið að koma fram í kirkjulegum athöfnum, predikað og tekið í hendur á mektarmönnum, íslenskum og erlendum. Þrír biskupar hafa vitað um Lesa meira
