Fleiri en Agnes blessuðu Gísla á Hólum – „Ég lagði hönd yfir hann líka þannig að þetta var alveg öruggt“
FréttirAgnes Sigurðardóttir hyggst vígja ungprest í Dómkirkjunni á sunnudag. Mikil umræða er innan kirkjunnar um hvort embættisverk hennar síðan í fyrrasumar standi eftir úrskurð þess efnis að skipunartími hennar hafi runnið út. Vígsla Hólabiskups er sögð í uppnámi. Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar kvað upp úrskurð á mánudag um að skipunartíma Agnesar Sigurðardóttur hefði runnið út 30. júní Lesa meira
Hödd sakar Agnesi biskup um ofbeldi í garð Gunnars – „Missti æruna og lífsviðurværið“
FréttirHödd Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og almannatengill, fer hörðum orðum í aðsendri grein á Vísi um Agnesi Sigurðardóttur, biskup Íslands. Eða fyrrverandi biskup eins og Hödd vill meina. „„Öllum skyldi tryggð sömu réttindi“. „Ég hef beitt mér sérstaklega fyrir því að taka á ofbeldismálum innan kirkjunnar til þess að kirkjan sé öruggur staður“. Þetta eru tvær setningar Lesa meira
Guðni hvetur kirkjuna til að stíga skref til baka
FréttirÍ aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag ritar Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, um stöðu þjóðkirkjunnar og segir hana nú standa á tímamótum m.a. vegna þess að framundan sé val á nýjum biskup. Lítill friður hafi verið um störf kirkjunnar síðustu ár: „Þjóðkirkjan hefur gengið í gegnum mikla erfiðleika síðustu þrjátíu árin og þrátt Lesa meira
Biskup Íslands er umboðslaus að mati Brynjars Níelssonar sem segir kirkjunni verða allt til ógæfu
EyjanBrynjar Níelsson segir ljóst að biskup Íslands sé umboðslaus ef ekki eru til skýrar heimildir í reglum og/eða lögum sem kveða á um annað. Brynjar, sem er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni, segir að þegar fólk sé kosið til einhverra embætta komi að því að kjörtímabilið renni út og þá falli niður Lesa meira
Sigurvin segir fermingarbarni hafa verið stolið: Þurfti að skrá sig úr Fríkirkjunni til að mega fermast í þjóðkirkjunni
FréttirSigurvin Lárus Jónsson, prestur við Fríkirkjuna í Reykjavík, segir að fermingarbarni sem fermdist í Grafarvogskirkju í ár, stærsta söfnuðu þjóðkirkjunnar, hafi verið gert að skrá sig úr Fríkirkjunni og í þjóðkirkjuna til að mega fermast þar. „Til að virða val ungmennisins skráðu foreldrar þess barnið nauðbeygt í þjóðkirkjuna og leiðréttu síðan trúfélagsskráninguna daginn eftir í samráði við Lesa meira
Garðar segir ábyrgð þjóðkirkjunnar mikla og spyr hvort það sé kannski ekki raunveruleg sálarheill barnanna sem áhyggjur biskups beinast að
Fréttir„Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, segir að á Íslandi sé guð kristinna manna beittur þöggun. Þetta kom fram í hátíðarmessu biskups um jólin sem sjónvarpað var og útvarpað af Ríkisútvarpinu. „Guð birtist hér á jörð í barninu Jesú. Það er ekki vinsælt að nefna nafnið hans í opinberri umræðu. Það hefur verið þöggun í Lesa meira
Diljá segir borgaryfirvöld hafa unnið gegn kirkjunni – „Ekki viljum við nú valda deilum“
Fréttir„Aðventan, þessi uppáhaldstími margra Íslendinga, er gengin í garð. Biðin eftir jólunum. Jólin eiga sér ævaforna sögu hér á slóðum, tengda vetrarsólstöðum. Síðar féllu jólin að fæðingarhátíð Jesú Krists. Jólin eru rótgróin í íslenska menningu og við eigum erfitt með að greina ræturnar hvora frá annarri, menninguna og trúna.“ Svona hefst grein eftir Diljá Mist Lesa meira
Þjóðkirkjan tapaði 654 milljónum á síðasta ári
EyjanÞjóðkirkjan var rekin með 654 milljóna króna tapi á síðasta ári. Ástæðan er fyrst og fremst vegna einskiptis fjárhagsaðgerða í efnahagsreikningi. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í skriflegu svari Þjóðkirkjunnar við fyrirspurn blaðsins. Í svarinu segir að viðamikil endurskipulagning á rekstri kirkjunnar sé ein helsta ástæða niðurstöðu ársreikningsins en ársreikningurinn Lesa meira
Þjóðkirkjan opnar bókhald sitt – rauntölur á kirkjan.is
FréttirMikla athygli hefur vakið að þjóðkirkjan hefur nýverið lagt metnað í að auglýsa þjónustu sína með ýmsum hætti, svo sem með bolasendingum til barna og auglýsingu í Morgunblaðinu. Ekki er þó um aukin peningaútlát að ræða heldur nútímalegri nálgun á kostnað bæklinga. „Kirkjan er á ákveðnum tímamótum gagnvart þjóðinni núna. Við erum að skoða leiðir Lesa meira
Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”
EyjanAgnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sendir frá sér óvenjulega jólakveðju í ár, sem birtist í myndbandi á samfélagsmiðlum. Þar svarar hún einnig einni af mikilvægustu spurningu kristindómsins. Í byrjun myndbandsins hljómar aðventulag Baggalúts frá árinu 2005, Sagan af Jesúsi, við óviðjafnanlegan texta Braga Valdimars Skúlasonar, en lagið er þýskt að uppruna og heitir Keeping The Lesa meira
