fbpx
Föstudagur 03.október 2025

Þjóðhagsstofnun

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Eyjan
13.08.2025

Það er undarlegt um að litast í heiminum um þessar mundir. Bandaríkin, sem allt frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar hafa verið í forystu fyrir lýðræðisríkjum og staðið vörð um viðskiptafrelsi, hafa snúið við blaðinu og virðast nú vinna markvisst gegn lýðræði og frelsi í alþjóðaviðskiptum. Óhugnanlegar sveitir grímuklæddra manna hafa nú frítt spil til að valsa Lesa meira

Þorsteinn Pálsson gagnrýnir Davíð Oddsson harkalega fyrir að leggja niður Þjóðhagsstofnun

Þorsteinn Pálsson gagnrýnir Davíð Oddsson harkalega fyrir að leggja niður Þjóðhagsstofnun

Eyjan
23.11.2023

Þorsteinn Pálsson fjallar af kögunarhól um umræðuefnið við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Oft er það verðlag, gengi krónunnar og vextirnir í landinu. Hann nefnir að á umbúðum vöru sem við kaupum eru upplýsingar um innihald hennar, eiginleika og uppruna. Einnig sé hægt að lesa verð hennar úr strikamerki á umbúðunum. Þar er þó engar upplýsingar að finna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af