fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

þjóðgaður

Gríðarlegur trjádauði í bandarísku ofureldfjalli

Gríðarlegur trjádauði í bandarísku ofureldfjalli

Pressan
11.04.2019

Yellowstone í Wyoming í Bandaríkjunum er ofureldfjall. Þetta er vinsæll ferðamannastaður og er Yellowstone þjóðgarður. Vegna sjóðheitrar kviku undir yfirborði ofureldfjallsins hafa tré drepist í stórum stíl nærri Tern Lake í norðvestur hluta þjóðgarðsins. Svæðið er á stærð við fjóra knattspyrnuvelli. Samkvæmt frétt MSN þá hafa vísindamenn árum saman vitað að eitthvað væri að gerast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af