fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Þingeyjarsveit

Fékk ekki að kjósa í sínu sveitarfélagi – „Langt út fyrir það sem við ráðum við“

Fékk ekki að kjósa í sínu sveitarfélagi – „Langt út fyrir það sem við ráðum við“

Fréttir
01.06.2024

Maður nokkur sem hafði samband við DV segir að hann hafi mætt á kjörstað fyrr í dag í félagsheimilinu á Breiðamýri í Þingeyjarsveit en lögheimili hans tilheyrir þeim kjörstað. Þar hafi honum verið tjáð að hann væri ekki á kjörskrá í sveitarfélaginu og gæti því ekki kosið þar. Maðurinn flutti lögheimili sitt frá Reykjavík til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af