Levania fyrsta einkasýning Theresa Himmer opnar á morgun
Fókus07.09.2018
Fyrsta einkasýning Theresa Himmer, Levania, opnar á morgun kl. 16 í Hverfisgallerí. Sýningin Levania er fyrsta birtingarmynd lengra verkefnis sem á rætur sínar í skáldsögunni Somnium (eða Draumnum, eins og titillinn var þýddur) eftir Johannes Kepler frá árinu 1608. Í Somnium birtir Kepler nákvæma lýsingu á því hvernig alheimurinn (og jörðin) gætu litið út séð frá tunglinu og þess vegna Lesa meira