fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

The Martinsville Seven

Sjö svartir menn náðaðir – Teknir af lífi 1951 fyrir nauðgun á hvítri konu

Sjö svartir menn náðaðir – Teknir af lífi 1951 fyrir nauðgun á hvítri konu

Pressan
05.09.2021

Ralph Northam, ríkisstjóri í Virginíu í Bandaríkjunum, náðaði á þriðjudaginn sjö svarta menn sem voru teknir af lífi 1951 eftir að hafa verið fundnir sekir um að hafa nauðgað hvítri konu. Það var kviðdómur, sem aðeins hvítt fólk sat í, sem fann mennina seka um nauðgunina. Málið hefur fengið töluverða athygli á undanförnum árum og áskoranir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af