fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

texas

85 börn yngri en eins árs greind með kórónuveiruna í einni sýslu

85 börn yngri en eins árs greind með kórónuveiruna í einni sýslu

Pressan
20.07.2020

Í einni sýslu í Texas hafa 85 börn, yngri en eins árs, greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Yfirvöld í sýslunni reyna nú hvað þau geta til að sporna við útbreiðslu veirunnar en ástandið er mjög slæmt í Texas hvað varðar útbreiðslu veirunnar. Í Nueces County í Texas hefur staðfestum smitum fjölgað gríðarlega að undarförnu Lesa meira

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Pressan
12.02.2019

Á mánudaginn brutust ónafngreindir aðilar inn í hús á East Avenue J. í Houston í Texas. Ætlunin var að reykja hass þar í ró og næði. En það fór nú ekki svo því þegar komið var inn í húsið mætti óvænt sjón augum þeim og fékk þá til að flýja hið snarasta úr húsinu. Í Lesa meira

Er hann hinn nýi Obama?

Er hann hinn nýi Obama?

Fréttir
31.10.2018

Beto O’Rourke berst nú hatrammlega fyrir að ná kjöri sem öldungadeildarþingmaður fyrir Texas í kosningunum sem verða í Bandaríkjunum í byrjun nóvember. Texas er sterkt vígi repúblikana og því ræðst O’Rourke ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hann hefur verið þingmaður í fulltrúadeildinni síðan 2013 en vill nú komast í öldungadeildina. Kosningabarátta hans Lesa meira

Átta sagðir látnir og tólf slasaðir eftir skotárás í skóla í Texas

Átta sagðir látnir og tólf slasaðir eftir skotárás í skóla í Texas

Pressan
18.05.2018

Skotárás átti sér stað í morgun í skóla í Santa Fe í Texas í Bandaríkjunum og eru margir sagðir hafa látist. Byssumaðurinn hefur verið handtekinn, að sögn lögreglu. Í frétt Houston Chronicle er haft eftir lögreglu að „margir hafi látist“ en nákvæm tala virðist ekki liggja fyrir. Þá liggur ekki fyrir fjöldi slasaðra. Nemendur sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af