fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

sykursýki

Á annað hundrað manns voru aflimaðir ofan ökkla á Íslandi á síðasta áratug

Á annað hundrað manns voru aflimaðir ofan ökkla á Íslandi á síðasta áratug

Fréttir
05.01.2024

Nýtt tölublað Læknablaðsins var að koma út. Meðal efnis í blaðinu er fræðigrein um rannsókn á aflimunum ofan ökkla, á Íslandi, vegna útæðasjúkdóms og/eða sykursýki á árunum 2010-2019. Í greininni kemur fram að á annað hundrað manns þurftu að gangast undir slíkar aðgerðir hér á landi á þessu tímabili. Á vefnum Lækning.is kemur fram að Lesa meira

Rætt við Konráð í nýrri heimildamynd um sykursýki á tímum COVID-19

Rætt við Konráð í nýrri heimildamynd um sykursýki á tímum COVID-19

Fréttir
11.11.2020

Á laugardaginn, þann 14. nóvember, er alþjóðlegur dagur sykursýki. Af þessu tilefni mun streymisveitan Viaplay frumsýna heimildamyndina „Living Without Dying“, sem hefur fengið íslenska titilinn „Að lifa af – sykursýki í skugga covid“. Í myndinni ræðir sænski sjónvarpsmaðurinn Peter Jhide við sykursjúkt fólk á Norðurlöndunum. Meðal annars ræðir hann við Konráð Konráðsson, fertugan Íslending sem býr í Stokkhólmi, en hann þjáist af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af