Rússneska þingið hefur boðið sænskum stjórnmálaflokki á ráðstefnu í Rússland – Telja að Rússar ætli að blanda sér í sænsku þingkosningarnar
Pressan05.06.2018
Þegar Svíar ganga að kjörborðinu þann 14. september næstkomandi og kjósa til þings munu erlend ríki reyna að hafa áhrif á úrslitin. Þetta sögðu sænsk yfirvöld í desember á síðasta ári. Öryggislögreglan, Säpo, tók undir þetta í ársskýrslu sinni sem var birt í febrúar. Í henni var sérstaklega tekið fram að Rússar muni reyna að Lesa meira
