fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Sveitarfélög

Íbúar Voga þurfa nú að greiða fyrir sundferðina – „Stórt skarð hoggið fyrir bæjarbúa“

Íbúar Voga þurfa nú að greiða fyrir sundferðina – „Stórt skarð hoggið fyrir bæjarbúa“

Fréttir
04.01.2024

DV greindi frá því í gær að Akraneskaupstaður hefði fimmfaldað verðmiðann í sundlaugina Guðlaugu um áramótin. Stakur miði fyrir 18 ára og eldri kostar nú 2.500 krónur en kostaði 500 krónur fyrir áramót. Íbúar Akraness hafa lýst yfir óánægju sinni með verðhækkunina og hafa margir lýst því yfir að þeir hyggist ekki venja komur sínar Lesa meira

Ólga vegna Jöfnunarsjóðs – „Okkur þykir þetta verulega misráðið og við erum ekki ein um þá skoðun“

Ólga vegna Jöfnunarsjóðs – „Okkur þykir þetta verulega misráðið og við erum ekki ein um þá skoðun“

Eyjan
02.01.2024

Fulltrúar Hrunamannahrepps og fleiri sveitarfélaga telja frumvarp um breytingu á Jöfnunarsjóði vega harkalega að fjárhagslegum hagsmunum þeirra. Verið sé að afnema milljarða króna samkomulag ríkis og sveitarfélaga til tuttugu ára. „Okkur þykir þetta verulega misráðið og við erum ekki ein um þá skoðun,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps og fyrrverandi formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga sem Lesa meira

Meirihluti sveitarfélaga fékk skammarbréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum – Suðurland og Reykjanes sluppu vel

Meirihluti sveitarfélaga fékk skammarbréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum – Suðurland og Reykjanes sluppu vel

Eyjan
01.11.2023

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) sendi nýlega 33 sveitarfélögum bréf vegna þess að þau uppfylltu ekki lágmarksviðmið um skuldahlutfall. Þar á meðal öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk nefndarinnar var að miklu leyti aftengt á meðan covid faraldurinn stóð yfir vegna fyrirsjáanlegs halla sveitarfélaganna vegna fordæmalausrar stöðu. Nú hefur hins vegar verið tengt á ný og í ljós Lesa meira

Tekjur Íslendinga 2022: Hrikalegur launakostnaður í smáum sveitarfélögum

Tekjur Íslendinga 2022: Hrikalegur launakostnaður í smáum sveitarfélögum

Eyjan
19.08.2023

Eins og fram kom á Eyjunni í gær gera fyrrverandi bæjarstjórar það gott. sama má segja um starfandi sveitarstjóra og fjöldi íbúa í sveitarfélagi virðist ekki hafa afgerandi áhrif á launakjör þeirra sem ráðnir eru til að stýra því. Í umfjölluninni í gær tókum við dæmi um bæjarstjóra sem létu af störfum í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur Lesa meira

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Samdráttur í byggingu íbúða – hvað er til ráða?

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Samdráttur í byggingu íbúða – hvað er til ráða?

Eyjan
18.05.2023

Mér er hugsað til þeirra orða sem Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, lét falla á vaxtaákvörðunarfundi bankans í maí 2021. Þar sagði hann að ákvörðun Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að byggja ekki íbúðir og ný hverfi á nýju landi væri meðal annars ástæða þess að fasteignaverð hafi hækkað á þeim tíma. Ég held að Lesa meira

Þröng fjárhagsstaða sveitarfélaga – Leita leiða til að hagræða í rekstri sínum

Þröng fjárhagsstaða sveitarfélaga – Leita leiða til að hagræða í rekstri sínum

Eyjan
28.11.2022

Helmingur sveitarfélaga landsins er í þröngri fjárhagslegri stöðu og þurfa að leita leiða til að hagræða í rekstri. Hægt er að grípa til niðurskurðar eða taka upp nýja nálgun á lögbundin viðfangsefni að sögn Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, formanns stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Heiðu að vandamálin séu misjöfn á Lesa meira

Hótelin vilja fá lán hjá sveitarfélögunum fyrir fasteignagjöldum

Hótelin vilja fá lán hjá sveitarfélögunum fyrir fasteignagjöldum

Fréttir
10.11.2020

Hótel um allt land glíma nú við erfiðleika í rekstri vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fulltrúar stærstu hótelkeðja landsins og Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú farið þess á leit við sveitarfélögin að greiðslu fasteignagjalda verði frestað með útgáfu skuldabréfa þannig að í raun láni sveitarfélögin hótelunum fyrir fasteignagjöldunum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Kristófer Lesa meira

Útsvarstekjur sveitarfélaganna hafa aukist um 2,2 prósent

Útsvarstekjur sveitarfélaganna hafa aukist um 2,2 prósent

Eyjan
04.11.2020

Á fyrstu tíu mánuðum ársins jukust útsvarstekjur sveitarfélaganna um 2,2 prósent. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála, segir að honum hugnist ekki að ríkissjóður rétti sveitarfélögunum hjálparhönd með beinum fjárframlögum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Sigurði Inga að staða sveitarfélaganna sé mismunandi og því ekki sanngjarnt að deila út ríkisaðstoð til þeirra Lesa meira

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá mörgum sveitarfélögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá mörgum sveitarfélögum

Eyjan
23.09.2020

Mörg sveitarfélög eiga í fjárhagserfiðleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem hefur kúvent fjármálum þeirra og gert áætlanir að marklausum plöggum. Hjá fjórum stærstu sveitarfélögunum er viðsnúningurinn á fyrri hluta ársins tæpir sex milljarðar. Í árshlutauppgjörum Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Akureyrar kemur fram að á fyrstu sex mánuðum ársins hafi halli á rekstri þeirra verið 3,6 milljarðar en á Lesa meira

Sveitarfélögin eru fjárþurfi – Þurfa milljarða í viðbót

Sveitarfélögin eru fjárþurfi – Þurfa milljarða í viðbót

Eyjan
31.08.2020

Til að sveitarfélögin geti mætt þeim kröfum sem eru gerðar til þeirra þurfa þau milljarða til viðbótar í tekjur. Frávik í rekstri sveitarfélaganna, frá áætlunum yfirstandandi árs, eru 33 milljarðar nú í lok ágúst. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Aldísi Hafsteinsdóttur, formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fram kemur að stærsti áhrifaþátturinn sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af