fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

svefn

Þetta eru kostirnir við að vera A-manneskja – Meira kynlíf, hærri tekjur og betri svefn

Þetta eru kostirnir við að vera A-manneskja – Meira kynlíf, hærri tekjur og betri svefn

Pressan
23.03.2019

Ert þú orkumikil(l), sjálfsörugg(ur) og trúir á ást við fyrstu sýn? Ef svo er þá ferð þú líklegast snemma að sofa og vaknar snemma. Þar með ert þú A-manneskja. Það getur verið gott því það eru meiri líkur á að A-manneskjur stundi meira kynlíf, þéni meira og sofi betur en B-manneskjur. Þetta eru niðurstöður nýrrar Lesa meira

Vísindamenn aflífa svefnmýtu

Vísindamenn aflífa svefnmýtu

Pressan
05.03.2019

Það getur verið ljúft og gott að sofa lengi um helgar. Þá hleður maður batteríin og er tilbúinn undir nýja viku. Eittvað á þessa leið hljóðar mýtan en vísindamenn setja nú stórt spurningamerki við hana. Því þrátt fyrir að það geti verið gott að sofa svolítið meira um helgar en á virkum dögum þá breytir Lesa meira

IKEA breytir næturklúbbi í risastórt svefnherbergi – Áhersla lögð á mikilvægi svefns

IKEA breytir næturklúbbi í risastórt svefnherbergi – Áhersla lögð á mikilvægi svefns

Fókus
22.01.2019

Í nýrri auglýsingu setur Ikea fókusinn á mikilvægi svefns, en í henni má sjá „djammara“ klædda náttfötum halda á næturklúbb, sem breytt hefur verið í risastórt sameiginlegt svefnherbergi. Auglýsingin, sem er ætlað að hvetja „fólk til endurmeta næturtímann og meta svefninn til jafns við vökustundir,“ breytir á sniðugan máta týpísku næturlífsmynstri í svefnrútínu með fullt Lesa meira

Of mikill svefn veldur hugsanlega hjartavandamálum

Of mikill svefn veldur hugsanlega hjartavandamálum

Pressan
05.12.2018

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að of mikill svefn hjá fullorðnum geti valdið hjartavandamálum. Vísindamennirnir segja að heilbrigður svefn fullorðinna sé sex til átta klukkustundir á sólarhring og að svefn umfram þetta geti valdið heilsufarslegum vandamálum. Sky segir að vísindamennirnir hafi komist að því að fólk sem sefur meira en átta klukkustundir á sólarhring sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af