Pabbinn fór í búð á Svörtum föstudegi og keypti byssu handa syninum – Það var örlagaríkt
Pressan03.12.2021
Svartur föstudagur er einn af stærstu dögum ársins í Bandaríkjunum í neysluæði landsmanna enda ótrúlegar útsölur í flestum verslunum og sannkallað kaupæði rennur á landsmenn. Síðasta föstudag var einmitt svartur föstudagur og þá fór faðir 15 ára pilts, sem býr í Oxford norðan við Detroit í Michigan, í skotvopnaverslun og keypti hálfsjálfvirka skammbyssu, á útsölu, sem hann gaf piltinum. Þetta Lesa meira