fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Svanurinn

Jólasýning Svansins í Tjarnarbíói – Jólagleði sem sprengir alla stærðarskala

Jólasýning Svansins í Tjarnarbíói – Jólagleði sem sprengir alla stærðarskala

Fókus
18.12.2018

Spunahópurinn Svanurinn býður upp á tvær sýningar í Tjarnarbíó fyrir jólin, 20. og 21. desember kl. 20.30. Stress? Rétt fyrir jólin? Hvernig væri þá að kíkja á jólasýningu Svansins og hlæja smá? Svanurinn verður í svaka stuði. Það verða dansar, söngvar og að sjálfsögðu spunagrín sem er búið til á staðnum og aldrei aftur endurleikið! Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af