Svandís fær á baukinn: „Ráðabruggið lýsti ótrúlegri vanþekkingu á stjórnskipan landsins“
Fréttir„Svo kann að fara að Svandís setji nýtt Íslandsmet flokksformanns í að ganga af flokki sínum dauðum. Það yrði þjóðinni ekkert reiðarslag; skynsamir, heilsteyptir og heiðarlegir vinstrimenn hafa í önnur hús að venda.“ Þetta eru lokaorð leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag þar sem föstum skotum er skotið að Svandísi Svavarsdóttur, formanni Vinstri grænna, um atburðarás síðustu Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn verða sterkari í kosningunum – óvíst hvernig Samfylkingu og Miðflokki haldist á öllu fylginu
EyjanÁ einni viku breyttist hið pólitíska landslag úr því að Vinstri græn væru með kverkatak á Sjálfstæðisflokknum og gætu hert að vild fram til kosninga sem fara skyldu fram í apríl á næsta ári yfir í að Bjarni Benediktsson hefur rifið sinn flokk lausan úr því taki og virðist hafa keyrt Vinstri græn upp að Lesa meira
Össur segir að Svandís eigi leik í stöðunni: Svona gæti hún fellt ríkisstjórn Bjarna
FréttirÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir að það sé algjörlega á valdi Svandísar Svavarsdóttur, formanns VG, hvort Bjarni Benediktsson fái að halda áfram sem forsætisráðherra í þeirri hörðu kosningabaráttu sem nú fer í hönd. Össur skrifaði á Facebook í morgun athyglisverða greiningu á stöðunni sem upp er komin eftir að Bjarni Benediktsson ákvað að binda enda á Lesa meira
Óli Björn segir hingað og ekki lengra: „Nú er langlundargeð mitt endanlega þrotið“
FréttirÓli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ómyrkur í máli í garð Vinstri grænna í aðsendri grein sem hann skrifar í Morgunblaðið í dag. Hann segir að Vinstri grænir hafi í raun bundið enda á stjórnarsamstarfið og segir að langlundargeð hans sé endanlega þrotið. „Svandís Svavarsdóttir nýr formaður Vinstri grænna er að misskilja eigin stöðu og Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Skuggasundið
EyjanFastir pennarÞingmenn stjórnarflokkanna þriggja eru sammála um eitt: Að ekki komi til greina að stjórnin sitji áfram eftir kosningar. Þessa sameiginlegu sýn ber þó að skilja þannig: VG útilokar bara Sjálfstæðisflokk. Sjálfstæðisflokkur útilokar bara VG. Framsókn útilokar hvorki Sjálfstæðisflokk né VG, en útilokar að starfa með báðum samtímis að ári. Þetta er ærið skondin staða. Eigi Lesa meira
Svandís segir ekki komið að lokaákvörðun um flugvöll í Hvassahrauni
FréttirSkýrsla starfshóps um hugsanlega byggingu flugvallar í Hvassahrauni var kynnt á blaðamannafundi nú á tólfta tímanum. Meginniðurstaða skýrslunnar er að niðurstöður rannsókna útiloki ekki byggingu flugvallarins, bæði hvað varðar veðurfar og náttúruvá, sem yrði þá ætlaður fyrir innanlandsflug, kennsluflug og þyrluflug. Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra segir þó ekki enn komið að því að taka endanlega ákvörðun Lesa meira
Bergþór Ólason: Pólitískur ómöguleiki að Svandís verði fagráðherra í ríkisstjórn Bjarna Ben í kosningabaráttu
EyjanVinstri græn eru í þeirri stöðu að þau geta í raun hvorki samþykkt né fellt þá tillögu sem kemur fram á flokksráðsfundi um næstu helgi um að slíta stjórnarsamstarfinu. Ef þeir samþykkja eru verið að taka völdin af Svandísi Svavarsdóttur, verðandi formanni, og ef þeir fella eru þeir að lýsa yfir ánægju með stjórnarsamstarfið. Bergþór Lesa meira
Ráðherrar tala í kross um brottvísun Yazan
FréttirEins og kunnugt er var rætt um brottvísun palestínska drengsins Yazan Tamimi, úr landi, á ríkisstjórnarfundi sem lauk nú fyrir stuttu. Athygli vekur að þegar rætt var við suma ráðherra ríkisstjórnarinnar að loknum fundinum að þeir voru ekki alfarið á einu máli um brottvísunina. Ljóst er að Yazan er í sérstaklega viðkvæmri stöðu þar sem Lesa meira
Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG
EyjanOrðið á götunni er að þrátt fyrir digurbarkaleg orð verði Bjarni Benediktsson að horfast í augu við óbærilegar staðreyndir. Fjörutíuþúsund kjósendur hafa þegar lýst vantrausti á hann í undirskriftasöfnun, sem enn stendur yfir. Fylgi flokksins mælist nú 18 prósent í öllum könnunum, en það er helmingur af því sem Bjarni tók við þegar hann var Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Svandís er nýr leiðtogi VG – hvað var Guðmundur Ingi að vilja upp á dekk?
EyjanFastir pennarSvarthöfði veitti því eftirtekt að ný ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar stillti sér upp til myndatöku við ríkisráðsborðið á Bessastöðum, líkt og aðrar ríkisstjórnir hafa gert allt frá lýðveldisstofnun. Telst það vart til tíðinda. Eitthvað fannst samt Svarthöfða ljósmyndin, sem tekin var við þetta tækifæri, óvenjuleg. Á blaðamannafundinum í Hörpu í gærdag, þar sem ný ríkisstjórn var Lesa meira