Réðu síðasta dulmálsbréf Stjörnumerkjamorðingjans – Hver var hann? Hver voru fórnarlömb hans?
Pressan14.12.2020
Hópi áhugamanna tókst nýlega að leysa síðasta óleysta dulmálsbréfið frá hinum svokallaða Stjörnumerkjamorðingja sem herjaði á norðurhluta Kaliforníu á sjöunda áratugnum. Hann myrti að minnsta kosti fimm manns en talið er að hann hafi myrt fleiri en það en það hefur ekki verið staðfest. Hann fékk viðurnefnið Stjörnumerkjamorðinginn eftir að hann sendi bréf, sem má Lesa meira