fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024

Stjórnsýslukæra

Þurfti á hundunum sínum að halda vegna andlegra veikinda – Fékk ekki að hafa þá í heimaeinangrun

Þurfti á hundunum sínum að halda vegna andlegra veikinda – Fékk ekki að hafa þá í heimaeinangrun

Fréttir
21.11.2023

Þann 17. nóvember síðastliðinn var kveðinn upp úrskurður matvælaráðuneytisins um kæru sem lögð var fram vegna synjunar Matvælastofnunar á leyfi til að einangrun tveggja hunda sem fluttir voru til landsins færi fram í heimahúsi. Óskaði kærandinn eftir leyfinu á grundvelli þess að viðkomandi þyrfti á hundunum að halda vegna andlegra veikinda. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun Matvælastofnunar Lesa meira

Sætti sig ekki við að þurfa borga til að fá sjúkraskrá sína afhenta

Sætti sig ekki við að þurfa borga til að fá sjúkraskrá sína afhenta

Fréttir
04.11.2023

Þann 1. nóvember síðastliðinn kvað heilbrigðisráðuneytið upp úrskurð vegna stjórnsýslukæru einstaklings sem var lögð fram vegna gjalds sem Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins tók fyrir að afhenda lögmanni viðkomandi sjúkraskrá hans. Fór kærandinn fram á að gjaldtakan yrði felld niður og að Heilsugæslunni yrði gert að endurgreiða honum. Tók ráðuneytið undir með kærandanum og úrskurðaði að gjaldið væri Lesa meira

Hafnarfjörður mátti neita að greiða fyrir máltíðir grunnskólabarns

Hafnarfjörður mátti neita að greiða fyrir máltíðir grunnskólabarns

Fréttir
25.10.2023

Í dag var á heimasíðu Stjórnarráðsins birtur úrskurður sem kveðinn var upp í mennta- og barnamálaráðuneytinu 1. október síðastliðinn. Úrskurðurinn snýr að kæru foreldra, sem dagsett var 9. júní 2020, vegna ákvörðunar Hafnarfjarðarbæjar um að synja þeim „um greiðslu matarkostnaðar grunnskólabarns þeirra á meðan samkomubann varði“. Ráðuneytið tók hins vegar ekki undir kæruna og staðfesti Lesa meira

Barn var undanþegið skólaskyldu í 3 vikur – Annað foreldrið ósátt og kærði

Barn var undanþegið skólaskyldu í 3 vikur – Annað foreldrið ósátt og kærði

Fréttir
11.10.2023

Mennta- og barnamálaráðuneytið birti fyrr í dag úrskurð sinn, frá 2. mars síðastliðnum, vegna stjórnsýslukæru sem ráðuneytinu barst 1. júní 2022. Kæran var lögð fram af foreldri barns sem hafði fengið undanþágu frá skólaskyldu í 3 vikur á skólaárinu 2021-22 en barnið stundaði nám í ónefndum grunnskóla í Reykjavík. Undanþágan var að sögn veitt þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af