fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022

stjórnmálamenn

Sprengja við stjórnarráðið og skotárásir – Hafa áhyggjur af auknu ofbeldi gagnvart stjórnmálamönnum

Sprengja við stjórnarráðið og skotárásir – Hafa áhyggjur af auknu ofbeldi gagnvart stjórnmálamönnum

Eyjan
04.11.2021

Sex skotárásir, sem beindust að stjórnmálamönnum og stjórnmálaflokkum, hafa verið gerðar hér á landi á síðustu þremur árum. Að auki kom Valentínus Vagnsson sprengju fyrir við Stjórnarráðið fyrir níu árum. Tilviljun réði því að hún sprakk ekki. Lögreglan hefur áhyggjur af málum af þessu tagi enda séu vísbendingar um að þau séu að þróast í Lesa meira

Hörður vill breytta stefnu í baráttunni við kórónuveiruna – Gagnrýnir Landspítalann

Hörður vill breytta stefnu í baráttunni við kórónuveiruna – Gagnrýnir Landspítalann

Eyjan
30.07.2021

„Bólusetning var ljósið við enda ganganna sem myndi greiða götuna fyrir opnu samfélagi. Á örfáum mánuðum tókst að bólusetja um 90 prósent allra fullorðinna Íslendinga og stöndum við þar einna fremst á heimsvísu. Almenningur hér var viljugur að fara að ráðum vísindanna og mæta í bólusetningu. Ávinningurinn var að stjórnvöld töldu eðlilegt, að tillögu sóttvarnalæknis, að Lesa meira

Kolbrún gagnrýnir gagnrýnisleysi

Kolbrún gagnrýnir gagnrýnisleysi

Fréttir
23.07.2021

Í pistli í Fréttablaðinu í dag gagnrýnir Kolbrún Bergþórsdóttir gagnrýnisleysi í tengslum við sóttvarnaaðgerðir og annað tengt heimsfaraldrinum. Í pistlinum, sem er undir fyrirsögninni „Gagnrýnisleysi“, bendir Kolbrún á að í upphafi hafi þjóðinni verið sagt að sóttvarnaaðgerðir miðuðu að því að koma í veg fyrir að sjúkrahúsin yfirfylltust af veiku fólki. Því hafi þjóðin samþykkt Lesa meira

Mikil aukning á hótunum og ofbeldi í garð þýskra stjórnmálamanna

Mikil aukning á hótunum og ofbeldi í garð þýskra stjórnmálamanna

Pressan
14.02.2021

Á síðasta ári voru skráðar 2.600 hótanir og ofbeldisverk í garð þýskra stjórnmálamanna. Slíkum málum hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Þýska innanríkisráðuneytið skýrði nýlega frá þessu. Í heildina voru 2.629 mál skráð á síðasta ári en 2019 voru þau 1.674. DPA skýrir frá þessu. Af þessum málum má nefna að 403 snúast um tilraunir til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af