Skemmir stjórnarmyndunarumboðið fyrir lýðræðinu?
FréttirÍ kjölfar alþingiskosninga er iðulega eitt helsta atriðið sem er rætt hvaða flokksleiðtogi hljóti umboð forseta Íslands til að mynda nýja ríkisstjórn og oftast fer ekki síður fyrir þessu umræðuefni í kosningabarátunni sjálfri. Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata í borgarstjórn er hins vegar meðal þeirra sem vilja meina að þessi ofuráhersla á stjórnarmyndunarumboðið sé beinlínis Lesa meira
Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta
EyjanÞað getur alveg farið eftir því hver fær stjórnarmyndunarumboðið eftir kosningar hvernig ríkisstjórn verður mynduð. Í kosningaspá Metils kemur fram að nokkrar líkur eru á að Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn verði í aðstöðu til að mynda saman þriggja flokka meirihlutastjórn. Þá gæti sá sem heldur á stjórnarmyndunarumboðinu verið í lykilstöðu. Nái þessir þrír flokkar Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Veiting stjórnarmyndunarumboðs – afgerandi vald forseta!
EyjanKosið verður til Alþingis 2025. Það er algjörlega á valdi forseta, eftir hverjar Alþingiskosningar, hverjum hann veitir stjórnarmyndunarumboð. Þar gildir reyndar að nokkru hefð, en hún er óljós og hana getur forseti túlkað skv. eigin sjónarmiðum og mati. Á stærsti flokkurinn, eða sá, sem sótti mest fram, að fá umboðið!? Eða, á eitthvað annað, kannske Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Málskotsrétturinn var virkur þegar Vigdís íhugaði að skrifa ekki undir EES
EyjanÁ grundvelli þingræðisreglunnar á forseti fyrst að veita þeim sem er líklegastur til að geta myndað ríkisstjórn stjórnarmyndunarumboð, frekar en að horfa á stærð flokka eða hver vann mest á í kosningum. Þetta segir Baldur Þórhallsson. Hann segir að það eitt að Vigdís Finnbogadóttir íhugaði alvarlega að staðfesta ekki EES-samninginn þýði að málskotsrétturinn var virkur Lesa meira