fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

stjórnarmyndunarumboð

Skemmir stjórnarmyndunarumboðið fyrir lýðræðinu?

Skemmir stjórnarmyndunarumboðið fyrir lýðræðinu?

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Í kjölfar alþingiskosninga er iðulega eitt helsta atriðið sem er rætt hvaða flokksleiðtogi hljóti umboð forseta Íslands til að mynda nýja ríkisstjórn og oftast fer ekki síður fyrir þessu umræðuefni í kosningabarátunni sjálfri. Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata í borgarstjórn er hins vegar meðal þeirra sem vilja meina að þessi ofuráhersla á stjórnarmyndunarumboðið sé beinlínis Lesa meira

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Það getur alveg farið eftir því hver fær stjórnarmyndunarumboðið eftir kosningar hvernig ríkisstjórn verður mynduð. Í kosningaspá Metils kemur fram að nokkrar líkur eru á að Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn verði í aðstöðu til að mynda saman þriggja flokka meirihlutastjórn. Þá gæti sá sem heldur á stjórnarmyndunarumboðinu verið í lykilstöðu. Nái þessir þrír flokkar Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Veiting stjórnarmyndunarumboðs – afgerandi vald forseta!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Veiting stjórnarmyndunarumboðs – afgerandi vald forseta!

Eyjan
30.05.2024

Kosið verður til Alþingis 2025. Það er algjörlega á valdi forseta, eftir hverjar Alþingiskosningar, hverjum hann veitir stjórnarmyndunarumboð. Þar gildir reyndar að nokkru hefð, en hún er óljós og hana getur forseti túlkað skv. eigin sjónarmiðum og mati. Á stærsti flokkurinn, eða sá, sem sótti mest fram, að fá umboðið!? Eða, á eitthvað annað, kannske Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Málskotsrétturinn var virkur þegar Vigdís íhugaði að skrifa ekki undir EES

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Málskotsrétturinn var virkur þegar Vigdís íhugaði að skrifa ekki undir EES

Eyjan
16.05.2024

Á grundvelli þingræðisreglunnar á forseti fyrst að veita þeim sem er líklegastur til að geta myndað ríkisstjórn stjórnarmyndunarumboð, frekar en að horfa á stærð flokka eða hver vann mest á í kosningum. Þetta segir Baldur Þórhallsson. Hann segir að það eitt að Vigdís Finnbogadóttir íhugaði alvarlega að staðfesta ekki EES-samninginn þýði að málskotsrétturinn var virkur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af