Orðið á götunni: Óttinn við stjórnarmyndun valkyrja fer vaxandi hjá valdaöflum – brýnt að fram fari úttekt á slæmri stöðu þjóðarbúsins
EyjanLitlar fregnir berast af gangi stjórnarmyndunarviðræðna. Það sem þó fréttist innan úr viðræðum formanna þriggja um stjórnarmyndun er á þann veg að ekkert hefur enn þá komið upp á sem ætti að koma í veg fyrir stjórnarmyndun, jafnvel á næstu tveimur vikum og þá fyrir jól. Þeir sem fá ekki að koma að stjórnarmyndunarborðinu reyna Lesa meira
Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta
EyjanÞað getur alveg farið eftir því hver fær stjórnarmyndunarumboðið eftir kosningar hvernig ríkisstjórn verður mynduð. Í kosningaspá Metils kemur fram að nokkrar líkur eru á að Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn verði í aðstöðu til að mynda saman þriggja flokka meirihlutastjórn. Þá gæti sá sem heldur á stjórnarmyndunarumboðinu verið í lykilstöðu. Nái þessir þrír flokkar Lesa meira
Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn
EyjanÞó að nú stefni í sögulegan ósigur Framsóknar í komandi kosningum getur flokkurinn komist í lykilaðstöðu varðandi stjórnarmyndun eftir kosningar takist honum að snúa taflinu eitthvað sér í vil á lokametrunum. Samkvæmt skoðanakönnun Gallup/Maskínu stendur Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknar í Reykjavík norður frammi fyrir erfiðum kosningum. Könnunin bendir til þess Lesa meira
Orðið á götunni: Vinstri græn mælast utan þings en ætla samt að mynda nýja vinstri stjórn!
EyjanÞegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson flutti lokaræðu sína sem formaður Vinstri grænna á flokksþingi um helgina lagði hann áherslu á að flokkurinn ætti að beita sér fyrir því að mynda nýja vinstri stjórn frá miðju og til vinstri. Hann fór ekki dult með þessa skoðun og notaði tækifærið til að skjóta mörgum föstum skotum á samstarfsflokkana Lesa meira
Þorsteinn Pálsson: VG út og Samfylking inn eða hrein vinstri stjórn nema miðjuflokkarnir bæti stöðu sína
EyjanFylgisaukning vinstri blokkarinnar í íslenskri pólitík hófst löngu áður en fylgi Samfylkingarinnar jókst á ný, eftir að Kristrún Frostadóttir tók við sem formaður flokksins haustið 2022. Eins og staðan er nú nýtur vinstri blokkin fylgis hreins meirihluta kjósenda. Þorsteinn Pálsson gerir úttekt á stöðu og fylgisþróun blokkanna í íslenskum stjórnmálum af kögunarhóli á Eyjunni í dag. Hann Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir eftir kosningar
EyjanFastir pennarMatvælaráðherra leyfir hvalveiðar gegn samvisku sinni en hindrar að af þeim geti orðið með góðri samvisku og ólögmætri tafastjórnsýslu. Þetta lýsir vel eðli málamiðlana í stjórnarsamstarfinu. Einnig minnir þetta á fyrrum þingflokksformann sjálfstæðismanna, sem skrifar í Morgunblaðið gegn þeirri hugmyndafræði að þenja út ríkisumsvifin í hvert sinn sem hann greiðir samviskusamlega atkvæði gegn samvisku sinni Lesa meira
Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
EyjanMiklu máli skiptir að hæfur maður sitji á forsetastóli, ekki síst þegar kemur að stjórnarmyndunum og þingrofi. Frægustu þingrof Íslandssögunnar voru bæði framkvæmd áður en hægt var að bera vantraust fram á hendur ríkisstjórn og fyrir lá að hægt hefði verið að mynda nýja ríkisstjórn án kosninga. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi stjórnmálafræðiprófessor við HÍ, er Lesa meira
Bjarni telur að ný ríkisstjórn líti dagsins ljós í næstu viku
EyjanBjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að ný ríkisstjórn líti dagsins ljós i næstu viku. Hann segir að legið verði yfir stjórnarmynduninni um helgina og að þótt tíminn sé naumur muni ný stjórn setja mark sitt á fjárlagafrumvarp næsta ár. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Bjarna að nýta þurfi helgina Lesa meira