fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

stjórn á veðurfari

Kínverjar vilja auka getu sína til að stjórna veðrinu

Kínverjar vilja auka getu sína til að stjórna veðrinu

Pressan
04.12.2020

Kínversk stjórnvöld ætla að auka fjárfestingar sínar í tækni sem er hægt að nota til að stýra veðrinu. Þetta á að gagnast landinu öllu. Markmiðið er að efla núverandi áætlun og getu landsins til að framleiða snjóa og rigningu. Markmiðið er að kerfið nái til að minnsta kosti 5,5 milljóna ferkílómetra fyrir árið 2025. Kínverska Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af