Búast við að eintak af fyrstu útgáfu af iPhone muni seljast á rúmar 7 milljónir króna á uppboði
Eyjan02.02.2023
Í dag hófst uppboð á eftirsóttum grip en um er að ræða fyrstu útgáfu af iPhone-síma frá árinu 2007. Áætlað verðmæti gripsins er rúmlega 7 milljónir króna, eða 50 þúsund bandaríkjadalir. Áður en tækniáhugamenn með söfnunaráráttu fara að hugsa sér of gott til glóðarinnar þá er rétt að geta þess að um er ræða síma Lesa meira