Vann á sama kaffihúsinu í sjö ár – Þrjár mínútur kostuðu hana starfið
Pressan17.08.2022
Í tæp sjö ár starfaði Joselyn Chuquilanqui hjá bandarísku kaffihúsakeðjunni Starbucks. Dag einn mætti hún þremur mínútum of seint og var rekin. Hún hafði sjálf átt von á að verða rekin því hún segir að keðjan hafi leitað að ástæðu til að reka hana vegna baráttu hennar fyrir að starfsfólk Starbucks í Bandaríkjunum gangi í stéttarfélag. Hún hafði hvatt samstarfsfólk sitt Lesa meira