Gunni Helga lét Stefán Einar fá það óþvegið: „Skrýtið að veifa aumingjaspjaldinu“
FréttirFjörugar umræður fóru fram í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem fréttir vikunnar voru til umræðu. Gunnar Helgason rithöfundur og Þórarinn Hjartarson hlaðvarpsstjórnandi voru gestir þeirra Heimis Karlssonar og Lilju Katrínar Gunnarsdóttur í þættinum. Ýmislegt bar á góma, til að mynda fall flugfélagsins Play en líka umræðan um starfslaun listamanna sem var nokkuð hávær Lesa meira
Stefán Einar hjólar í Bubba: „Hýenurnar vakna snemma“ – Býður Andra Snæ í þáttinn sinn
FréttirStefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, segist hafa boðið Andra Snæ Magnasyni rithöfundi í þátt sinn Spursmál til að ræða eðli listamannalauna og mikilvægi þeirra. Stefán Einar segir frá þessu á Facebook-síðu sinni og er tilefnið löng grein sem Andri Snær skrifaði í Morgunblaðið í dag þar sem hann svaraði meðal annars fyrir fréttaskrif Stefáns Lesa meira
Andri Snær svarar Stefáni Einari fullum hálsi: „Stefán Einar hefði mátt gefa sér betri tíma til að kynna sér málefnið“
FréttirAndri Snær Magnason rithöfundur hefur svarað skrifum Stefáns Einars Stefánssonar, blaðamanns Morgunblaðsins, fullum hálsi. Segja má að umfjöllun Morgunblaðsins um síðustu helgi hafi vakið athygli, en þar var fjallað um þá rithöfunda sem hafa samanlagt borið mest úr býtum hvað varðar starfslaun síðustu 25 ár. Byggðist umfjöllunin á gögnum frá Samtökum skattgreiðenda sem birta fjölda Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þykir engum vænt um Stefán Einar og Morgunblaðið?
EyjanFastir pennarÞað hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða frekar en öðrum landsmönnum að í síðustu viku opnaði Morgunblaðið nýjan menningarvef með pompi og pragt. Svo hélt blaðið sérstaklega upp á þennan nýja menningarvef í laugardagsblaðinu með því að birta upptalningu frá „Samtökum skattgreiðenda“ (SS) á tíu rithöfundum sem hafa fengið ritlaun á undanförnum 25 árum. Ritlaunin Lesa meira
Sauð upp úr á Bylgjunni þegar Stefán Einar og Margrét tókust á – „Þú ert ekki að stjórna þessum þætti, Stefán Einar“
FréttirMargrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, og Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, tókust á í Bítinu á Bylgjunni í morgun um rithöfundalaun. Tilefni umræðunnar var umfjöllun Morgunblaðsins um helgina um þá rithöfunda sem hafa samanlagt borið mest úr býtum hvað varðar starfslaun síðustu 25 ár. Er þar byggt á gögnum frá Samtökum skattgreiðenda sem birta Lesa meira
Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“
FréttirÞó nokkra gagnrýni hefur hlotið sú fyrirætlan Sambands ungra Sjálfstæðismanna (SUS) að gefa fundarmönnum á þingi Sambandsins í næsta mánuði boli áþekka þeim sem hinn umdeildi áhrifamaður á hægri væng bandarískra stjórnmála Charlie Kirk klæddis þegar hann var skotinn til bana. Bolurinn er hvítur og á honum stendur orðið frelsi. Í bréfi til ungra Sjálfstæðismanna Lesa meira
Fullyrðir að innflytjendur hafi skapað vandamál á fæðingardeild – „Ákveðnir menn úr múslimaheiminum hafa verið að sýna af sér alvarlega framkomu“
FókusStefán Einar Stefánsson, siðfræðingur og fjölmiðlamaður, segir vandamál tengd innflytjendum þegar hafa valdið miklum vandræðum á fæðingardeild Landsspítalans. Hann segir ekki boðlegt að kvenfyrirlitning verði normaliseruð í íslensku samfélagi. Stefán, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að fólkið sem helst vilji þagga umræðu um innflytjendamál sé ekki í neinum tengslum við veruleika Lesa meira
Össur urðar yfir Morgunblaðið og Stefán Einar en er sáttur við ritstjórann – „Öfgafull málpípa raunverulegra eigenda“
FréttirÖssur Skarphéðinsson, einn stofnenda Samfylkingarinnar og fyrsti formaður hennar, og fyrrum ráðherra, er allt annað en sáttur við Morgunblaðið og Stefán Einar Stefánsson. Segist Össur Morgunblaðið í nýjum ham sem „öfgafull málpípa raunverulegra eigenda, ólígarkanna í röðum sægreifanna.“ Hárrétt og óhjákvæmilegt að beita málþófsákvæðinu Í færslu sinni á Facebook undir yfirskriftinni „Súrt blað – súr Lesa meira
„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“
FréttirÞórhildur Sunnar Ævarsdóttir, fyrrum þingkona Pírata, spyr hvenær fólk ætli að hætta að setja Stefán Einar Stefánsson, umsjónarmann Spursmála Morgunblaðsins, á verðlaunapall fyrir skoðanir hans. Vísar Þórhildur Sunna þar til orða sem Stefán Einar lét falla um þá ákvörðun borgarstjórnar að draga fána Palestínu að húni við ráðhús Reykjavíkur. Stefán Einar var ekki sáttur við Lesa meira
Starfsmenn Morgunblaðsins létu vaða á súðum á bjórkvöldi – Sögðu Guðmund Inga varla læsan og líktu Ásthildi Lóu við frægan eltihrelli
FréttirNokkra athygli hefur vakið framganga starfsmanna Morgunblaðsins. Andrésar Magnússonar og Stefán Einars Stefánssonar, á bjórkvöldi hlaðvarpsins Þjóðmála sem öllum er aðgengilegt. Fóru þeir ekki í grafgötur með hversu lítið þeim þykir til Flokks Fólksins og ráðherra hans koma en Stefán Einar er virkur þátttakandi í starfi Sjálfstæðisflokksins. Hæddust þeir einkum að Ásthildi Lóu Þórsdóttur sem Lesa meira
