fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Staðreyndir

Sjö staðreyndir um kvikmyndina Se7en

Sjö staðreyndir um kvikmyndina Se7en

Fókus
25.04.2018

Spennutryllirinn Se7en hefur eflaust ekki farið framhjá kvikmyndaunnendum í gegnum árin. Myndin fjallar um tvo lögreglumenn í leit að raðmorðingja sem beitir ógnvægilegum aðferðum. Rannsóknin leiðir félagana frá einu líkinu til þess næsta, en hvert morð er framið sem tákn fyrir hverja af dauðasyndunum sjö. Myndin er frá árinu 1995 og skartar Morgan Freeman, Brad Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af