Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“
Fréttir„Ég var búinn að vera blankur í smátíma og ekki alveg að gera sig. Þannig að ég ákvað að fara til Kaupmannahafnar á puttanum. Og þar hitti ég fullt af fólki sem ég kannaðist við og þau sögðu mér hvernig ég ætti að gera þetta, að skrá mig einhvers staðar þá fórstu bara á sósíalinn Lesa meira
Spessi stefnir á það svarta
FókusLjósmyndarinn knái Sigurþór Hallbjörnsson, best þekktur sem Spessi, fagnaði þeim áfanga í vikunni að ná rauða beltinu í karate. Næst er svarta beltið og stefnir Spessi á að ná því markmiði að ári. Það ár verður hann 64 ára og því á lag Bítlanna, When I’m Sixty-Four, vel við. Spessi gaf í fyrra út ljósmyndabókina Lesa meira
Spessi nýjasta andlit úra Gilberts – „Ég get notað það sem hamar“
FókusSpessi ljósmyndari er nýjasta andlit úranna frá JS Watch, sem Gilbert úrsmiður á heiðurinn af. Spessa þarf ekkert að kynna hér heima, en hann hefur haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis. Nýlega gaf Spessi út ljósmyndabókina 111, sem fékk frábæra dóma og seldist fyrsta upplag hennar upp. Í kynningu á vefsíðu úranna segir um Lesa meira