fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Spánn

Stal 7.000 svínslærum frá vinnuveitanda sínum

Stal 7.000 svínslærum frá vinnuveitanda sínum

Pressan
10.08.2022

Spænskur karlmaður var nýlega dæmdur í 11 mánaða og 29 daga fangelsi fyrir að hafa stolið 7.000 svínslærum úr vörugeymslunni, sem hann starfaði í,  á sex ára tímabili. Hann seldi svínslærin og hafði 520.000 evrur af vinnuveitanda sínum með þessu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að þjófnaðurinn hafi staðið yfir frá 2007 til 2013. Maðurinn bar Lesa meira

Allir eru velkomnir á spænskar strendur segja spænsk stjórnvöld – Auglýsingaherferðin hneykslar

Allir eru velkomnir á spænskar strendur segja spænsk stjórnvöld – Auglýsingaherferðin hneykslar

Fréttir
06.08.2022

Nýlega hrundu spænsk stjórnvöld herferð af stokkunum þar sem áhersla er lögð á að allir séu velkomnir á strendur landsins og skipti engu máli hvort þeir séu feitir eða grannir, hávaxnir eða lágvaxnir nú eða bara hvernig sem er. En eftir að nýjar upplýsingar komu fram um myndina sem prýðir auglýsingaherferðina er hægt að efast Lesa meira

Mið-Asíu-blæðingasótt greindist á Spáni – 30% dánartíðni

Mið-Asíu-blæðingasótt greindist á Spáni – 30% dánartíðni

Pressan
25.07.2022

Nýlega greindist karlmaður með Mið-Asíu-blæðingasótt (CCHF) á Spáni. Maðurinn, sem er á miðjum aldri, var lagður inn á sjúkrahús í Leon, í norðvesturhluta landsins, eftir að hann var bitinn af mítli sem smitaði hann af sjúkdómnum. Sjúkdómurinn er mjög hættulegur en dánartíðnin af hans völdum er um 30%. Daily Mail segir að þetta sé þriðja tilfelli sjúkdómsins sem greinst hefur Lesa meira

Bíræfnir vínþjófar handteknir – Stálu víni fyrir 225 milljónir

Bíræfnir vínþjófar handteknir – Stálu víni fyrir 225 milljónir

Pressan
24.07.2022

Eftir níu mánaða rannsókn og eltingarleik tókst lögreglunni nýlega að handtaka bíræfna vínþjófa sem eru grunaðir um að hafa stolið 45 vínflöskum að verðmæti sem svarar til um 225 milljóna íslenskra króna. Vínþjófarnir, karl og kona, stálu víninu af veitingastaðnum og hótelinu Atrio í Cáceres á Spáni. Um dýrt franskt vín var að ræða, þar á meðal flösku af Château D‘Yguem frá 1806. Lesa meira

Fimm skotnir á næturklúbbi í Marbella – Ein kona látin

Fimm skotnir á næturklúbbi í Marbella – Ein kona látin

Pressan
18.07.2022

Fimm særðust í skotárás á næturklúbbi í Marbella í nótt. Lögreglan segir að einnig hafi fólk verið stungið með hnífum. VG skýrir frá þessu og vísar í frétt El Confidencial. Haft er eftir lögreglunni að til deilna hafi komið og í kjölfarið hafi skotvopnum og hnífum verið beitt. Lögreglan hefur ekki skýrt frá þjóðerni fórnarlambanna. Á samfélagsmiðlum Lesa meira

Hræðilegt mál skekur Spán – Hinn 9 ára Álex var bara að leika sér í hrekkjavökubúningnum sínum

Hræðilegt mál skekur Spán – Hinn 9 ára Álex var bara að leika sér í hrekkjavökubúningnum sínum

Pressan
09.11.2021

Að kvöldi 28. október var Álex, 9 ára spænskur drengur, að leik á leikvelli nærri heimili sínu í bænum Logrono.  Hann var heillaður af hrekkjavökunni og var í búningnum sínum sem hann ætlaði að klæðast á sjálfri hrekkjavökunni. En því náði hann ekki. Um langa hríð höfðu íbúar í bænum varað lögregluna við „manninum á leikvellinum“ en hann Lesa meira

Yfirvöld í Barcelona grípa til aðgerða til að draga úr fjölda ferðamanna

Yfirvöld í Barcelona grípa til aðgerða til að draga úr fjölda ferðamanna

Pressan
17.10.2021

Það getur orðið erfiðara að heimsækja Barcelona í framtíðinni en það hefur verið fram að þessu. Ástæðan er að borgaryfirvöld hafa ákveðið að grípa til aðgerða til að reyna að fækka ferðamönnum sem heimsækja borgina. New York Times skýrir frá þessu. Meðal þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til er að gera leigumiðlunum á borð við Airbnb erfitt fyrir. Samkvæmt nýjum reglum Lesa meira

Sakleysislegu tómatadósirnar voru ekki svo sakleysislegar eftir allt saman

Sakleysislegu tómatadósirnar voru ekki svo sakleysislegar eftir allt saman

Pressan
24.09.2021

Spænska lögreglan handtók nýlega níu manns, sem tengjast þekktum skipulögðum glæpasamtökum, í Marbella. Margir hinna handteknu eru danskir ríkisborgarar að sögn 7 Dias Marbella. Ástæðan fyrir handtökunum er að upp komst um smygl á miklu magni af hassi. Hafði því verið komið fyrir í dósum sem áttu að innihalda niðursoðna tómata. Samtals var um 780 Lesa meira

Puigdemont handtekinn á Ítalíu

Puigdemont handtekinn á Ítalíu

Pressan
24.09.2021

Ítalska lögreglan handtók Carles Puigdemont, leiðtoga sjálfstæðissinna í Katalóníu, í gærkvöldi þegar hann kom til Alghero flugvallarins á Sardiníu. Puigdemont er eftirlýstur af spænskum yfirvöldum sem vilja fá hann framseldan. Puigdemont kom frá Brussel þar sem hann dvelur í sjálfskipaðri útlegð að sögn lögmanns hans. Spánverjar saka hann um að hafa staðið að baki ólöglegrar atkvæðagreiðslu árið 2017, meðal íbúa Katalóníu, um sjálfstæði Katalóníu Lesa meira

Rúmlega 2.600 manns fluttir á brott vegna skógarelda á Costa del Sol

Rúmlega 2.600 manns fluttir á brott vegna skógarelda á Costa del Sol

Pressan
13.09.2021

Björgunarmenn hafa flutt um 2.600 manns frá Costa del Sol á Spáni vegna skógarelda sem herja á svæðinu. Rúmlega 6.000 hektarar skóglendis hafa brunnið á aðeins fjórum dögum. Hermenn voru sendir á vettvang í gær til að aðstoða við slökkvistarfið en eldurinn braust út á miðvikudaginn í Estepona sem er vinsæll ferðamannastaður í fjalllendi. Eldtungurnar sjást úr margra kílómetra fjarlægð. Íbúar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af