fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

sóttvarnareglur

Loksins! Eftir 548 daga hefur öllum sóttvarnaaðgerðum verið aflétt í Danmörku

Loksins! Eftir 548 daga hefur öllum sóttvarnaaðgerðum verið aflétt í Danmörku

Pressan
10.09.2021

Fyrir 548 dögum ávarpaði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, þjóð sína í beinni sjónvarpsútsendingu og er óhætt að segja að hún hafi verið alvarleg á svip þegar hún hóf mál sitt. Hún tilkynnti að nýr og hættulegur faraldur, heimsfaraldur kórónuveirunnar, væri skollin á og því þyrfti að grípa til umfangsmikilla sóttvarnaaðgerða til að verja mannslíf og heilbrigðiskerfið. Hún tilkynnti síðan Lesa meira

Betri tíð hjá veitingastöðum eftir rýmkun á sóttvarnareglum

Betri tíð hjá veitingastöðum eftir rýmkun á sóttvarnareglum

Fréttir
21.06.2021

Eftir að sóttvarnareglur voru rýmkaðar hefur hagur veitingastaða batnað og flestir eru þeir komnir með fulla afkastagetu og geta tekið við þeim fjölda sem þeir hafa leyfi fyrir. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Hrefnu Björk Sverrisdóttur, veitingakonu á Roki við Frakkastíg og formanni Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði. Þegar gripið var til sóttvarnaaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar gagnrýndu samtökin þær og sögðust Lesa meira

Danir hneykslaðir á lögreglumönnum – Brutu gegn sóttvarnarreglum – 20 smitaðir eftir samkvæmi

Danir hneykslaðir á lögreglumönnum – Brutu gegn sóttvarnarreglum – 20 smitaðir eftir samkvæmi

Pressan
18.03.2021

Margir Danir eru hneykslaðir á lögreglumönnum og öðru starfsfólki lögreglustöðvanna Station Syd í Gentofte og Station Nord í Helsingør eftir að upp komst að starfsfólkið hafði haldið einkasamkvæmi og þar með brotið gegn fjöldatakmörkunum sem kveðið er á um í sóttvarnarreglum. Ekki nóg með að samkvæmi hafi verið haldið, heldur hafa um 20 greinst smitaðir af kórónuveirunni í kjölfarið. Þessu til viðbótar hafa tugir verið sendir í sóttkví. Lesa meira

Staksteinar gagnrýna lögregluna vegna máls Bjarna Benediktssonar

Staksteinar gagnrýna lögregluna vegna máls Bjarna Benediktssonar

Eyjan
28.12.2020

Staksteinar Morgunblaðsins fjalla um mál Bjarna Benediktssonar, efnahags- og fjármálaráðherra, frá því á Þorláksmessu í dag. Þá var Bjarni staddur í Ásmundarsal þar sem fjölmenni var og sóttvarnareglur voru ekki virtar. Segja Staksteinar að Bjarni hafi sýnt ámælisverða óvarkárni, að minnsta kosti eftir að fólki fjölgaði í salnum. Hann hafi beðist afsökunar sem sumir taka Lesa meira

Dýrar átta sekúndur – Sektaður um 450.000 krónur

Dýrar átta sekúndur – Sektaður um 450.000 krónur

Pressan
11.12.2020

Hann opnaði dyrnar á hótelherberginu sínu og fór fram á gang í örskotsstund eða nákvæmlega átta sekúndur samkvæmt því sem upptökur úr eftirlitsmyndavélum sýna. En það var nóg og hann varð sem svarar til 450.000 íslenskra króna fátækari. Hér er um farandverkamann frá Filippseyjum að ræða sem braut gegn reglum um sóttkví í Taívan. CNN skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af