fbpx
Mánudagur 06.febrúar 2023

Sophia Mason

Grunaður barnamorðingi handtekinn eftir sex mánuði á flótta

Grunaður barnamorðingi handtekinn eftir sex mánuði á flótta

Pressan
13.09.2022

Á laugardaginn var Dhante Jackson, 34 ára, handtekinn af lögreglunni í San Francisco eftir sex mánuði á flótta. Hann er grunaður um að hafa myrt Sophia Mason, átta ára. New York Post segir að hann eigi ákæru fyrir morð og ofbeldi gagnvart barni yfir höfði sér. Fyrrum unnusta hans og móðir Sophia, Samantha Johnson, var handtekin fyrr á árinu grunuð um morð. Hún hefur neitað sök. Joe Perz, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af