Hvar er Jennifer? Ekkert hefur spurst til hennar í 17 ár – Eina vísbendingin er kornótt upptaka af óþekkjanlegum einstaklingi
PressanÁrið 2006 hvarf hin 24 ára gamla Jennifer Kesse frá heimili sínu í Orlando í Flórída og ekkert hefur til hennar spurst síðan. Kvöldið 24. janúar 2006 voru vinir og fjölskylda Kesse þegar farnir að dreifa miðum, þar sem óskað var eftir upplýsingum um dvalarstað hennar, eftir að ekkert hafði spurst til hennar síðan snemma Lesa meira
Ótrúlega sagan af smábænum sem komst upp með morð – „Einhver ákvað að taka málin í eigin hendur“
PressanHvað er til ráða þegar heilu bæjarfélagi er haldið í gíslingu af óþverra sem tekst alltaf að komast upp við ódæðisverk sín? Og hverju gætu íbúar tekið upp á þegar öll sund virðast lokuð? Bærinn Skidmore í Bandaríkjunum veit svarið, en mun þó ekki deila því með neinum, enda lifir heiðursmannasamkomulag frá örlagaríkum degi árið Lesa meira
Fjölskyldufaðir sem reyndist fjöldamorðingi – Stærir sig af að hafa myrt allt að 100 konur
PressanTölvuforritarinn Richard Cottingham hélt íbúum New York borgar í heljargreipum í áratug undir lok áttunda áratugarins, án þess þó að íbúar eða lögregluyfirvöld áttuðu sig á að fjöldamorðingi var að verki fyrr en árum og áratugum síðar. Mál Cottingham er tekið fyrir í sérstökum tveggja tíma þætti af People Magazine Investigates, en þátturinn nefnist The Lesa meira
Augnablikið þegar fjöldamorðinginn játaði óvart á sig sök – Harmleikurinn sem skók Ástralíu
PressanMyndband af yfirheyrslu yfir ástralanum Martin Bryant frá árinu 1996 hefur vakið athygli að nýju eftir að það birt var á samfélagsmiðlum. Dagana 28. og 29. apríl árið 1996 myrti hinn 28 ára gamli Bryant 35 manns á aldrinum þriggja til 72 ára og særði 23 til viðbótar í skotárás í Port Arthur í Tasmaníu. Lesa meira