„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“
Fókus14.09.2025
Sólveig Pálsdóttir, rithöfundur og leikkona, er lesandi DV. Fyrsta bók Sólveigar kom út árið 2012, þegar hún var 52 ára. Bækurnar eru orðnar átta, þar af sjö glæpasögur. Níunda bókin, glæpasagan Ísbirnir, kemur út í lok október hjá Sölku. Sólveig hlaut Blóðdropann, glæpasagnaverðlaun Hins íslenska glæpafélags, árið 2020 fyrir Fjötra. Nokkrar bóka hennar hafa komið Lesa meira
Sólveig Pálsdóttir: „Saga þernunnar hafði gríðarlega mikil áhrif á mig“
01.07.2018
Rithöfundurinn Sólveig Pálsdóttir gaf fyrir síðustu jól út sína fjórðu bók, Refurinn, sem kom nýlega í verslanir í kiljuformi. Refurinn hefur verið vinsæll hjá lesendum, enda ekki bara hörkuspennandi, heldur tekur efnið einnig á mikilvægum málum í samfélagi okkar. Sólveig er leikari og hefur komið fram á sviði, í sjónvarpi og útvarpi. Hún hóf að Lesa meira
