Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður
FréttirFyrir 14 klukkutímum
Þungt hljóð er í Þjóðkirjunni vegna fyrirhugaðrar lækkunar á sóknargjöldum. Fram kemur í minnisblaði Biskupsstofu sem sent hefur verið Alþingi að nái þessi lækkun fram að ganga blasi ekki annað við en að Þjóðkirkjan þurfi að segja upp starfsfólki og að viðhald á kirkjum, sem séu margar hverjar friðaðar, verði enn erfiðara en þú þegar Lesa meira