Enn ein skotárásin í Södertälje – Einn lést og annar særðist
Pressan07.10.2022
Enn ein skotárásin var gerð í Södertälje í Svíþjóð síðdegis í gær, sú fimmta á tæpum tveimur vikum. 19 ára piltur lést og 16 ára piltur særðis alvarlega. Lögreglan leitar fjögurra manna sem eru sagðir hafa flúið af vettvangi á tveimur skellinöðrum. Aftonbladet skýrir frá þessu og segir hafa heimildir fyrir að sjálfvirku skotvopni hafi verið Lesa meira