fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Snæfellsjökull

„Sól slær silfri á voga, sjáið jökulinn…hopa“

„Sól slær silfri á voga, sjáið jökulinn…hopa“

Eyjan
11.10.2019

Snæfellsjökull er áttundi hæsti jökull landsins, 1.446 metra hár. Gervitungl bandarísku landfræðistofnunarinnar USGS og geimvísindastofnunarinnar NASA, Landsat-8, tók mynd af jöklinum þann 30. september. Ingi­björg Jóns­dótt­ir, dós­ent í land­fræði við jarðvís­inda­deild Há­skóla Íslands, hefur teiknað útlínur jökulsins líkt og hann var árið 1910, samkvæmt frumteikningu herforingjaráðskorts og Morgunblaðið greinir frá í dag. Ingibjörg segir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af