fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Snæfellsjökull

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Eyjan
24.04.2024

Maður að nafni Cody Alexander Skahan hefur ritað grein sem birt er á Vísi. Þar greinir hann nánar frá herferð sem snýst um að gera Snæfellsjökul að næsta forseta Íslands. Hann segir teymi umhverfisverndarsinna, listamanna, lögfræðinga, vísindamanna, lögfræðinga og áhugasamra borgara standa að herferðinni og allt þetta fólk eigi það sameiginlegt að gera sér grein Lesa meira

„Sól slær silfri á voga, sjáið jökulinn…hopa“

„Sól slær silfri á voga, sjáið jökulinn…hopa“

Eyjan
11.10.2019

Snæfellsjökull er áttundi hæsti jökull landsins, 1.446 metra hár. Gervitungl bandarísku landfræðistofnunarinnar USGS og geimvísindastofnunarinnar NASA, Landsat-8, tók mynd af jöklinum þann 30. september. Ingi­björg Jóns­dótt­ir, dós­ent í land­fræði við jarðvís­inda­deild Há­skóla Íslands, hefur teiknað útlínur jökulsins líkt og hann var árið 1910, samkvæmt frumteikningu herforingjaráðskorts og Morgunblaðið greinir frá í dag. Ingibjörg segir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af