fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

smitpartí

Norskir foreldrar standa fyrir „smitpartíum“ fyrir óbólusett börn

Norskir foreldrar standa fyrir „smitpartíum“ fyrir óbólusett börn

Pressan
05.11.2021

Norsk heilbrigðisyfirvöld hafa haft veður af því að foreldrar skipuleggi „smitpartí“ fyrir óbólusett börn og ungmenni þar sem markmiðið er að láta sem flest smitast af kórónuveirunni. Þetta á við um börn allt niður í leikskólaaldur. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir Benny Østerbye Hansen, yfirlækni í Gloppen, að þetta sé varhugavert. Það sem kom heilbrigðisyfirvöldum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af